Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 31
IÐUNN List. 125 sem sendir frá sér myrkur og þunglyndi inn í sálir á- horfendanna. Sama er að segja, ef hann málar landslag, sem fullt er af sól og sumri og fegurð. Hann reynir þá ekki aðeins að mála sólskinið, heldur fyrst og fremst sál þess, sólskinið í sólskininu. Og mynd hans verður töfrandi Iistaverk, sem andar frá sér yl og ljósi, og allir hafa gott af að horfa á. Ef til vill er það landslagsmál- arinn, sem kemur okkur í nánara og innilegra samband við náttúruna en nokkur annar. Um söguleg málverk er nokkuð svipað að segja og um önnur málverk. Þegar við horfum á málverk af einhverjum sögulegum atburði, komumst við í einskonar innra samband við þenna at- burð, og öðlumst því nýjan skilning á honum. Það er eins og málarinn hafi tekið tímann höndum og sagt honum að standa kyrrum. Þess skal getið, að því meiri listaverk sem málverk þessi eru, því táknrænni eru þau venjulega, og eru engu síður myndir af andlegum öflum en af einstaklingum. Þær verða að einskonar örlagarún- um, sem jafnvel sljóskygnir menn geta ráðið, að meira eða minna leyti. Um höqgm\>ndalist er svipað að segja og um málara- list. Við Islendingar getum hrósað okkur af því, að eiga höggmyndasmið (Einar ]ónsson), sem hefir öll einkenni mikils listamanns. Hann er formsnillingur hinn mesti, en hann er og andríkur hugsjónamaður, sem mótar hug- sjónir sínar í leir. Hver sæmilega skynbær maður, sem kemur upp í listasafnshús hans, hlýtur fljótt að verða þess var, að þar »úir og grúir* af hugsjónum og hug- myndum, sem þögull steinninn opinberar með ýmsum hætti. Einar er »leirskáld» í bókstaflegum skilningi, og einmitt þess vegna er hann mikill sem myndhöggvari. Það, sem gerði Grikki mikla sem myndhöggvara, var hið sama sem gerir Einar mikinn. Hinar forngrísku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.