Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 32
126 List. IÐUNK höggmyndir eru ekki aðeins líkneski af mönnum og konum, heldur og hugmyndir, opinberaðar, efni klæddar. Höggmyndin af vizkugyðjunni, Pallas Aþena, er ekki aðeins mynd af fagurri og tigulegri konu, heldur og > ytri mynd af andlegum veruleika, af vizku þeirri, sem er vald og réttlæti. — Myndhöggvaralist hefir stundum verið nefnd »hinn þögli skáldskapur«, og er það vel mælt. Byggingarlist er skyld myndhöggvaralist. Goethe kall- aði hana »frosna hljómlist«. Annars þarf mjög þroskaðan listasmekk til þess að kunna að meta byggingarlist, því þar láta undirstöðuatriði allrar listar, ef til vill, meira til sín taka en í nokkurri annari listgrein, svo sem fagur- fræði lína, samsvörun (»symmetri«), eining í margbreytni o. s. frv. Loks komum við að æðstu tegund allrar listar, — > hljómlistinni. í vissum skilningi er rangt að tala um hljómlist sem ákveðna tegund listar. Réttara væri, ef til vill, að tala um hana sem list listanna, eða sem hámark listar, eða eitthvað því um likt, vegna þess, að hver ein- asta tegund listar er að meira eða minna leyti gædd hljómlistareðli, hefir í sér eitthvað af »Musik«, og — því meiri »Musik« — því meiri list. í hljómlistinni er um fullkomna sameiningu anda og efnis að ræða. Þar er náð samræmi því, milli hins innra og hins ytra, sem er æðsta eftirsókn allrar listar. Walter Pater (enskur rithöfundur, f. 1839, d. 1894) kemst svo að orði: »AIlar listir stefna stöðugt í áttina > til hljómlistar, vegna þess, að þegar hljómlist hefir náð hástigi sínu, þá eru tækin sama sem takmarkið, efnið sama sem andinn, innihaldið sama sem opinberun þess eða birting* ... — — — Indverjinn Jinarajadasa segir, að í hljómlistinni sé j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.