Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 36
IÐUNJ'S Jarðabætur. Þó að kynlegt megi virðast, þá er það stundum svo. að sá fjandskapur manna milli, sem sprottinn er af blá- beru tilefnisleysi, getur orðið þyngstur í vögum, lang- vinnastur og verstur viðfangs. Og þannig var það um óvildina, sem sauð og ólgaði fullan aldarfjórðung milli nágrannanna, Björns á Smyril- felli og Sæmundar í Lindahlíð. Nágrannar voru þessir menn, þó eigi bæri fundum þeirra saman nema í mesta lagi tvisvar eða þrisvar á áratug, og þá helzt í kaupstaðarferðum. Þeir vóru þetta nærri hvor öðrum, að svo mátti að orði kveða, að þeir horfðust í augu alt sitt líf, því ekki var lengra milli bæja en sem svaraði stundarfjórðungs gangi, og blöstu bæirnir hvor við öðrum og brostu einkar vinsamlega, ef svo mætti að orði kom- ast. En ekki varð hann hlaupinn fyrirstöðulaust, spölurinn sá. Vik var á milli. (Jlfgrá og hamstola jökulá geisaði fram mitt á milli bæjanna og var sem dryndi í lofti af atgangi hennar. Hún hentist og sentist eftir endilangri bygðinni, sem er einn af lengstu dölum landsins; dregur hann nafn af stórelfunni og kallast Dumbsárdalur. Dumbsá er komin fullar þrjár þingmannaleiðir ofan af reginöræfum landsins, þegar hún heilsar fyrst manna- bygð, og þá er þó eftir litlu skemri vegur til hafs, — hins mikla hafs, sem eitt er þess megnugt, að taka svo á móti þessum straumasvarki, að ögn slumi í honum. Dumbsá fellur mitt á milli Smyrilfells og Lindahlíðar og er hún hverju kvikindi ófær þar um slóðir — dagana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.