Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 37
IÐUNN Jarðabætur. 131 árin og aldirnar með. Hún er einvöld og ósigrandi, eins og örlögin, og gleypir umsvifalaust alt það kvikt, sem stígur feti framar en bakkar hennar leyfa. Svo sem til marks um það, hve áin þykir gustmikil og geigvænleg, er þessi gamli skothendi húsgangur: Ströng er Dumbsá, drengur minn; druknirðu’ í álum hennar, höndlar þú ei himininn, — hún mun fram hjá renna. Á Hreinshamri er ferjustaður; en sá bær er sem svarar hraðri tveggja stunda reið neðar í dalnum en fyrnefndir bæir. Það var að mörgu leyti líkt á komið með þeim ná- grönnunum. Báðir höfðu þeir tekið jarðir sínar að erfð og stórfé með, þegar þeir voru fullþrítugir að aldri. Sæ- mundur var þó ögn eldri en Björn, og hóf hann búskap- inn tveimur árum fyrr. Ðáðir höfðu þeir unnið feðrum sínum, þangað til þeir féllu í valinn. Fyrst dó gamli maðurinn í Lindahlíð. Og þegar á sama missirinu tók Sæmundur sér til eiginkonu þá góðbóndadótturina, sem hendi var næst, hans megin árinnar. — Og tveimur ár- um síðar fór Björn á Smyrilfelli með öllu eins að sínu ráði, á hinum bakkanum. Og báðir gengu þeir síðan að búskapnum og barn- eignunum með fádæma dugnaði, atorku og kappi. Báðir voru þeir mestu heiðursmenn á mælisnúru sinnar tíðar: Vel fjáðir skilamenn, orðheldnir, ráðhollir og gestrisnir í góðu meðallagi, sæmilegustu heimilisfeður og kirkju- ræknir með afbrigðum. En báðir höfðu þeir eigi að síður nokkrar veilur í skapgerðinni, eins og flestir aðrir menn. — Fyrstu missirin gekk alt skaplega og vandræðalaust að öllu. Þegar sólskin var og stilt veður, glömpuðu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.