Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 38
132 Jarðabætur. IÐUNN tindruðu gluggar grannbæjanna, og var sem þeir horfð- ust þá hýrlega í augu og ættu sér enga von óánægju eða úlfúðar. En svo var það morgun einn, seint í aprílmánuði, er Björn á Smyrilfelli kom á fætur og skygndist til veðurs. ]örð var orðin þíð og auð alt til fjalla, enda hafði verið öndvegistíð allan seinni hluta vetrar. Birni varð litið yfir ána í áttina til Lindahlíðar, og brátt rak hann augun í dökkva nokkurn í þýfinu neðan við bæjarhólinn þar. Hann skygndi hönd yfir augu og horfði drjúga stund á nýlundu þessa. En hann varð engu nær. >Hvað er nú á seiði hjá Sæmundi mínum?< sagði hann. »Hvað eru þeir að útskratta þúfunum þarna neðan við hlaðvarpann?* Jónas húskarl hans stóð þarna á hlaðinu líka. Hann var hverjum manni betur skygn, og sá hann brátt hvað í efni var í Lindahlíð: »Þeir eru farnir að rista ofan af, byrjaðir að slétta túnið«, sagði hann. »He-hum, rista ofan af, — slétta, segirðu. — Svo? Ertu viss um það? — ]a-jæja, það held ég dragi til nokkurs. Sér er hvert bröltið. — Taka ráðin af náttúr- unni; ekki hefir það verið venja hérna í Dumbsárdal*. »Ekki hérna í uppdalnum«, ansaði ]ónas. »En þeir kváðu vera farnir til þess niður frá. Jóhann á Hvítalæk og Páll á Mýri höfðu báðir sléttað flöt í fyrra, að sagt er«. »Mig gildir einu hvað þeir bralla niður frá. Sæmund- ur þyrfti nú ekki að apa eftir oflátungnum á Hvítalæk eða skuldakónginum á Mýri, hélt ég. — ]seja, sussu, það var að tarna; leggja jörðina í flag. — Bannsettur þjösninn!* Þetta var byrjunin. — Meðan svart moldarflagið í Lindahlíð blasti við Birni á Smyrilfelli, gerði hann óspart
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.