Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 40
134 ]arðabæ!ur. ÍÐUNN kvæmilega áfram að halda, unz yfir lyki og annar hvor hnigi í valinn, Sæmundur eða hann. — Þegar Björn reið í kaupstaðinn næst, keypti hann sér kíki, hinn vandaðasta og bezta grip. Og í þeim kíki sá hann það á engjaslættinum, að heyfengurinn af Þyseyr- um hvorki meira né minna en tvöfaldaðist hjá Sæmundi, móts við það sem þar hafði heyjast nokkurn tíma áður. í kíkinum taldi hann kaplana í hverri heylest, óg og mældi einstakar sátur og taldi í þær föngin, þegar verið var að binda á eyrunum. Og í kíkinum sá hann jafnvel sigurbrosið á vörum Sæmundar bónda. ]ú, jú, eins og við var að búast, glotti nú Sæmundur, mannhelvítið, ekki gat honum betur sýnzt, — eða — jú, það duldist ekki. Kíkirinn laug engu. Nú gat Björn ekki svarað í sama lit; honum var þess gjörsamlega varnað að fást nokkuð við áveitur. Engjarn- ar á Smyrilfelli voru allar til fjalls og jörðin ólíkt erfið- ari um slægjur en Lindahlíð. — En vetrarbeitina góða og því nær óbrigðula, hana hafði Smyrilfellið aftur fram yfir Lindahlíð, sem var mesta fannakista. ]á, vetrarbeitin á Smyrilfelli! — Fyr mátti nú vera ranglætið, — fanst Sæmundi; honum þótti það meira en blóðugt að horfa á hálfauð börðin og slakkana alt í kring um Smyrilfell, vikum og mánuðum saman um há- veturinn, þegar ekki sá á dökkan díl hans megin árinn- ar. Og þetta var orsök þess, að Sæmundur, — sem annars var mesti sæmdarmaður — laumaði, svo lítið bar á, ofboð litlu innskoti inn í vetrar-faðirvorið sitt: »Gef oss í dag vort daglegt brauð (og gerðu nú mönnum jafn hátt undir höfði báðum megin árinnar, og láttu koma áfreða þar eins og hér, þó ekki sé nema þriggja vikna eða mánaðar tíma), fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum —« o. s. frv. En alt sat við sama um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.