Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 41
QÐUNN ]arðabætur. 135 ^etrarbeilina á Smyrilfelli, hún brást aldrei. Svo mátti kalla, að sauðirnir gengju þar sjálfala Þorrann og Góuna, þegar góð var tíð, og ær og gemlingar fengu þar einatt útiglaðningu líka, sem mikið munaði um. — Þeim var þess varnað, nágrönnunum, að finnast og talast við, enda áttu þeir lítið erindi hvor við annan, og ekki áttu þeir heldur saman sveitarfélag, því áin skifti bæði sveitum og sýslum. Fá orð fóru því á milli, og þó dálitlar glósur annað veifið, sem lengi voru á leiðinni og vildu skekkjast í meðförunum, eins og gengur. Það var helzt ferjumaðurinn í niðurdalnum, Sveinn bóndi á Hreinshamri, sem kom slíkum orðsendingum á fram- færi. Hann var beggja vinur, en hvorugum trúr, og hon- «m var sýnt um að skara í glóðirnar og kynda ríginn milli stórbændanna. Sveinn fræddi Sæmund á því, að Björn hefði eignast sjónauka mikinn, og nú væri svo komið, að höfð væri nákvæm gát á hverri hreyfingu í Lindahlíð. Illa kunni Sæmundur slíkum glápanda frá Smyrilfelli, en lét þó kyrt liggja. En væri sjónaukinn Sæmundi til ama, sem þessari íöfrasjá var beint að, þá var hann sjálfum eigandanum eigi síður óþarfur gripur, því minstu munaði, að hann biði sálartjón af. Alt það, sem hann sá í þessu kynja- gleri, hinum megin árinnar, settist fyrir í sál hans, dyngdi þar niður eins og fönn á fjöllum, og ákafinn og vinnu- harkan óx við og magnaðist, svo að til vandræða horfði. Og stopul var ánægjan, í raun og veru, og lífsgleðin skaðskemd á báðum þessum bæjum, þrátt fyrir allsnægt- irnar; og deiglyndu fólki var þar naumast stætt í verstu hrinunum, sér í lagi um heyskapartímann. Vinnuhjúin voru rekin áfram hlífðarlaust og hjartagæzka húsmæðr- anna réð ekki við neitt. Það voru að sönnu tvær »höfuðpersónur í leiknumc
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.