Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 45
ÍDUNN Jarðabætur. 139 og þorir; hann getur reynt það! Við látum okkur ekki hérna megin árinnar. Fari það í sjóðandi —« »Gættu að guði almáttugum og talaðu ekki svona, Björn«, sagði Ragnhildur. Hún hafði gripið um handlegg bónda síns og leitaðist við að sefa hann. »011 verðum við að láta okkur, þegar dauðinn kallar«, bætti hún við. »Ekki um sláttinn, engar tafir um hábjargræðistímann, meðan ég ræð einhverju. — Eða — ja, dauðinn, segirðu. — Jú, það mun vera svo, vænti ég, þegar — þegar hann — þegar dauðinn kallar«. — Svo var sem Björn hefði nú rutt úr sér mestu ósköp- unum. Honum varð litið til fólksins, sem stóð þarna kring um hann í töðuflekknum og glápti á hann felmti slegið, þögult og forviða. Þá var eins og hann tæki að ranka ögn við sér. Hann hljóðnaði nú mjög og fölva sló á andlit hans. Senn greip hann kollhettu einnar dótt- ur sinnar og þerraði með henni svitastraumana af enni sér, vöngum og hálsi og af brjóstinu, svo langt sem til varð náð. Hann mælti ekki einu orði fleira, og fram af þessu rólaði hann heim að bæ með þeim Ragnhildi og gestinum. Og ekki sást hann utan dyra, það sem eftir var dagsins. — — — Tíðin hafði liðið óðfluga og kapphlaupinu var lokið. Þeir voru ekki ýkjamargir, sem þektu til þessarar móð- ugu og tiltölulega hljóðu viðureignar, eins og hún hafði verið í insta eðli sínu, en öllum þeim, er næst voru komnir vitnum um hana, varð hún lengi minnisstæð. Verkin sýndu líka merkin: Jörðunum hafði verið tekið eftirminnilegt tak, svo að með fádæmum mátti virðast, hverju mannshöndin fékk áorkað, þegar viljinn var með og önnur skilyrði anda og efnis fyrir höndum. En þeir, sem staðið höfðu í eldinum, óskuðu þó ekki eftir að endurlifa suma liðna daga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.