Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 53
IDUNN Rabindra Nath Tagore í Vancouver. 147 á gagnsleysi skipulags og stofnana, en nytsemi mikilla einstaklinga fyrir viðgang siðmenningar, verða hvað aug- ljósastar af samanburði við menningarsöguna, sem sýnir, að mikilla einstaklinga sér þvt að eins merki, að þeir hafi skipulagt krafta fjöldans gegn fjandsamlegum öflum, en síðan hafa þessi skipulög blómstrað í ákveðnum stofn- unum. Enginn neitar því, að frumkvöðlar kristindómsins hafi verið miklir einstaklingar, og er þó höfuðverðskuld- un Páls postula falin í skipulagsstarfsemi; upphaflega var hér að eins um skipulag öreigahreyfingar að ræða, sem kunnugt er, og það er ekki postulans sök, þótt hreyfingin hafi að lokum endað sem forhert auðvalds- stofnun. Konfúcíus hvorki meira né minna en skipulagði hina miklu siðmenningu Norður-Asíu, sem síðan hefir þekst undir þjóðarheitinu Kína alt fram á þennan dag. Og enginn neitar því heldur, að Karl Marx, sem var að minsta kosti ekki verri Gyðingur en Jesús Kristur, hafi verið mikill einstaklingur, en kjarni starfsemi hans er samandreginn í herópinu: »Öreigar allra landa, samein- ist«, sem miðar að því að skipuleggja alþýðu gegn fénd- um hennar og fætt hefir af sér harðsnúinn og óbilugan miljónaher í hverju landi, að ógleymdu einu öflugasta stórveldi jarðarinnar, U. S. S. R. Allir óljúgfróðir Vesturlandamenn sjá þannig með rök- fræðilegri vissu, að samtök verkamanna um gervallan heim í anda alyfirtækrar samvinnustefnu er eina hugsan- lega leiðin til þess að binda enda á hina tryltu og and- lausu baráttu manns gegn manni um frumrænustu lífs- gæðin, sem er óhjákvæmileg afleiðing villimannlegrar valdstjórnar auðkýfinga. Það virðist ekki tími til kominn alment, að menn taki að sökkva sér niður í æðri heim- speki, fyr en verkamenn um heim allan eru svo skipu- lagðir, að kjör þeirra séu ekki framar háð auðkýfinga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.