Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 62
156 Sauðnauf. ÍÐUNN fremur klunnalegt, langt, en heldur mjótt, munnurinn breiður, líkt og á nautfé, augun lítil, eyrun nokkuð stór, en alveg á kafi í ull. Hornin eru afskaplega sterk og nokkuð mikil, sérstaklega á fullvöxnum bolum; rótin þekur krúnuna niður undir augu, hornin vaxa niður með höfðinu, en beygjast svo út og upp á við á fullorðnum dýrum og verða hin ægilegustu vopn á bolunum. Svo hörð er krúnan, þar sem hornrótin þekur hana, að skot- vopn bíta ekki á hana. Norðurfari einn segir frá þv4 að hann hafi einu sinni skotið beint framan á krúnuna á gömlum bola; með sama verkfærinu hafði hann nokkru áður skotið hvítabjörn, og hafði kúlan farið eftir endi- löngu dýrinu. En skotið virtist ekki hafa hin minstu áhrif á bola, »maður varð ekki var við, að hann fyndi til kúlunnar, en sjálf flattist hún út og féll til jarðar«. Liturinn er brúnleitur á ungum dýrum, verður dökkur eða nærri svartur á fullorðnum dýrum; á bakinu er ljós blettur, líkt og hnakkur í lögun, og á krúnunni er líka Ijós blettur meðan hornin eru ekki vaxin. Sauðnautin lifa saman í hópum, 20—30 saman, stundum þó miklu fleiri. Gamlir bolar fara helzt einför- um. Þar, sem haglendi er nóg, eru þau afskaplega róleg. Vilhjálmur Stefánsson segir eftir Skrælingjum í Norður- Kanada, að sjáist sauðnautahópur á einhverjum stað á þessu sumri, sé áreiðanlega hægt að finna hann á sömu slóðum næsta sumar. Sjálfur telur hann það máske full- mikið sagt, en segir þó sjálfur, að á góðu haglendi, eins og á Bankslandi, muni hjörð með 30 — 40 dýrum þokast úr stað svo sem l'fe kílómetra á mánuði. Sauðnaut eru stór dýr, eins og áður er getið. Hvergi hefi ég fundið þyngd þeirra gefna upp í tölum, enda eru þeir, sem ferðast á þessum slóðum og veiða þau, varla með þann óþarfa með sér sem vigtartæki. Málið, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.