Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 65
IÐUNN Sauðnaut. 159 ekki auðvelt að sjá það með nokkurri vissu, því þó að rif og bringukollur, sem eru sérstakir kjörbitar Skræl- ingja, væri horfið, þá eru það einnig bitar, sem úlfarnir sækjast mest í. Þegar Skrælingjar drepa sauðnautahjörð, er það alveg undir atvikum komið, hvort þeir dveljast á þeim stað, þar sem slátrunin hefir orðið, þangað til þeir hafa etið upp forðann, eða halda ferð sinni áfram og taka þá ekkert eða aðeins fituna með sér. Við getum ekki ályktað, að þeir drepi dýrin af því, að þeir sækist eftir tungunni, eins og buffala-veiðimenn forðum. Skrælingjar fella dýrin vegna fitunnar eða húðanna, eða vegna hvorstveggja, aldrei vegna tungunnar. Ef til vill drepa þeir dýrin af veiðimóð einum saman, og eftirláta svo rándýrunum veiðina*. Þetta er saga Skrælingjanna. Saga hvítra manna er svipuð eða varla betri, og er þó víst minst af því bókað. Eg hitti nýverið mann af Vestfjörðum, og barst í tal hjá okkur sauðnaut og veiði þeirra. »Ég hefi haft kálf undir hendi nærri hálfan mánuð fyrir N. N., sem kom með hann frá Grænlandi. Hann skaut niður 18 dýr til þess að ná þessum eina kálfi«, sagði hann í óspurðum fréttum. Vigfús Sigurðsson Grænlandsfari segir frá því, að í leiðangri einum til Norðaustur-Grænlands hafi einn leiðangursmanna langað til að taka með sér lifandi kálf heim. Til þess að ná honum skaut hann niður 82 dýr. Svona mætti lengi halda áfram. Það er ekki að undra, þó að dýrunum fækki ört með bessu móti. Það er líka augljóst hvert stefnir í þeim efnum. Þau hverfa jafnskjótt af þeim slóðum, sem mað- urinn fer um, þó að hann eigi þar enga viðdvöl. Eina hjálp þeirra er, hve torsótt er leiðin til heimkynna þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.