Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 67
’IÐUNN SauÖnaut. 161 kynt mér þessi mál, virðist mér sem hér mundi verða hreinasta Gósenland fyrir þau. Hörkur þola þau miklu meiri en hér eru, en að þær séu þeim lífsskilyrði er auðvitað fjarstæða. Þau hafa lifað við miklu meiri sumar- hita en hér er, og ætti því hitinn ekki að verða þeim til meins hér. Haglendi er hér miklu meira og betra en víðasthvar þar, sem þau eru. Það er að vísu óreynt með öllu, hvernig takast muni að gera þau að húsdýrum. En um það efni leyfi ég mér enn að vitna í hinn framúr- skarandi athugula kynlanda vorn, Vilhjálm Stefánsson. Honum farast þannig orð: >Ef vér athugum eiginleika sauðnautanna, sjáum vér, að hér er um dýr að ræða, sem er ótrúlega vel fallið lil þess að verða að húsdýri — ótrúlega segi ég, af því, að vér erum svo vanir því, að álíta sauðfé og nautgripi sjálfsögðustu húsdýrin og finst þess vegna fjarstæða sú hugsun, að betri dýr geti verið til. »Mjólkin er fitumeiri en kúamjólk og mjög lík henni á bragðið, og meiri en úr sumum öðrum dýrum, sem mjólkuð eru, svo sem sauðfé og hreindýrum; ullin er jafngóð kindaull, en miklu meiri; ketið miklu meira en af kindum og jafngilt nautaketi. Þegar svo þar við bæt- ist, að dýr þessi eru miklu hagspakari en önnur dýr, bolarnir meinlausir, af því að þeir ráðast aldrei á að fyrra bragði, og að ekkert rándýr, sem um gæti verið að ræða, getur grandað þeim, þá er það augljóst, að þau sameina alla kosti sauðfjár og nautgripa og hafa suma þeirra í ríkari rnæli*. A síðasta Alþingi var samþykt 20 þús. króna fjár- veiting til þess að afla sauðnauta og flytja þau til landsins. I annan stað var samþykt frumvarp, þar sem stjórninni var falið að sjá um, að gerð yrði tilraun til að rækta hér sauðnaut, og ef tilraunin bendir til, að ræktun þeirra löunn XIII. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.