Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 74
168 Lifandi kristindómur og ég. IÐUNN sveit í minni tíð austur þar. Reynsluvísindi síðustu aldar höfðu þá ekki kent sveitungum mínum þessar gullvægu spurningar: hvernig? hvers vegna? Þeir höfðu þá ekki komið auga á þau einföldu sannindi, að eitthvað hlyti að vera bogið við trúarhugmyndir, sem brutu í beinan bág við þekkingu allra alda. En heimskt var fólk þetta samt ekki. Poreldrar mínir voru til dæmis mjög vel skynsamir. Þeir voru að ýmsu leyti á undan sínum tíma. Faðir minn var einhver fróð- leiksfúsasti maður, er ég hefi þekt. Á unga aldri hafði hann stofnað dálítið bókasafn þar í sveit með nokkrum nágrönnum sínum. Og sjálfur átti hann þar að auki tölu- vert af góðum bókum. Hann var sílesandi, þegar honum slapp verk úr hendi, og lagði hann mesta rækt við forn- sögurnar. Hann var og hagur á tré. Einkum smíðaði hann skjólur og manntöfl, enda tefldi hann töluvert á sínum yngri árum. Hann var sambland af þröngsýnum íhaldsmanni og vanstiltum byltingarsegg, annars vegar gæddur rómantískum tilfinningum, hins vegar áskapað efagjarnt íhugunareðli. Þess vegna kom það fyrir, að hann gat efast um réttlæti ]ahve, þegar illa lá á honum eða þegar honum fanst mótlætið mega sín meira en meðlætið. En að öllum jafnaði virtist trú hans einlæg og fölskvalaus. I móðurætt er faðir minn kominn af Vig- fúsi presti Benediktssyni, sem kunnur er af munnmæl- um undir nafninu Galdra-Fúsi. Hann var móðurbróðir Páls skálda. Móðir mín var prýðilega greind kona. Hún las frá- bærlega vel og hneigðist meira að nútíðarbókmentum en faðir minn. Hún var einkar frjálslynd í skoðunum, víð- sýn í hugsunarhætti, hafði mjúka skapsmuni, var mjög umburðarlynd, kurteis í tali og óvenjulega sýnt um að koma fyrir sig orði. Hún las mikið lækningabók Jóna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.