Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 75
IÐUNN Lifandi kristindómur og ég. 169 sens og var mjög nærfærin í læknisdómum. Hún bar og ágætt skyn á garðrækt og átti nokkra ritlinga um þau efni. Hún var snillingur í kvenlegum hannyrðum. I æsku hafði hún komist töluvert niður í dönsku. En í þann tíð var það álíka fátíð íþrótt í Suðursveit eins og ef frúrnar í höfuðstaðnum settust við að læra gríska tungu. Móðursystir mín var og frábærlega vel að sér í kven- legum konstum. Af ömmu minni man ég það eitt að segja, að hún var óvenjulega stórgeðja, og annáluð var hún fyrir afburða- dugnað. Hún var komin af Þórdísi systur ]óns Eiríks- sonar konferenzráðs í föðurætt, en áhugi og geðríki hefir í marga ættliði verið eitt af megineinkennum þeirrar kyn- kvíslar. Af þeirri ætt var Benedikt Sveinsson forseti og Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir og Olafía jóhannsdóttir. Afi minn var kominn af hinni svo nefndu Hoffellsætt og Bergsætt. Hann var framúrskarandi geðprúður, kurt- eis og hógvær eins og alt það fólk. Hann skifti aldrei skapi. Af þeirri ætt var Eiríkur Jónsson Garðprófastur, Eiríkur Magnússon í Kambridge og Páll Olafsson skáld. Alt var þetta ættfólk mitt vammalaust í líferni og frá- bærlega trygglynt. En sú raunalega reynsla, sem ég hefi haft af sanntrúuðum sálum, síðan ég fór úr föður- garði, hefir ekki fært mér neinar líkur fyrir, að dygðir aettingja minna hafi átt neitt skylt við guðrækni þeirra. Eg er sannfærður um, að þeim voru dygðirnar með- fæddar eins og háraliturinn og vaxtarlagið. Ég endurtek það aldrei nógu oft, að mestu lítilmennin og verstu þorpararnir, sem guð hefir reynt mig með að þekkja, hafa allir lifað í innilegu bænasamfélagi við drottin. Rannsóknir, sem gerðar hafa verið á glæpamönnum síðustu áratugi, hafa og leitt það í ljós, að þessir spell- virkjar mannfélagsins eru yfirleitt þræltrúaðir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.