Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 79
IÐUNN Lifandi kristindómur og ég. 173 urinn kallaði lagið, var skipinu svift út í brimgarðinn í einni svipan. Ræðararnir skipuðu sér með eldflýti undir árar og reru alt hvað aftók, en skutverjar ýttu knálega á eftir, þar til þeir kendu ekki lengur botns. Þá snöruðu þeir sér upp í skutrúmið, en ræðararnir héldu áfram að róa lífróður, unz skipið var laust við brimgarðinn. t>á hægðu þeir róðurinn. Formenn voru misjafnlega lagvísir, sem kallað var. Olagvísan formann henti stundum sú yfirsjón, að velja of stutt lag til útróðrar. Sló þá skipinu upp, eins og komist var að orði. Það er að skilja: ólag rann upp að ströndinni áður en varði og varpaði skipinu aftur upp í svartan sand. Þá varð að leita lags á nýjan leik. Ekki man ég, hvort sjóferðamannsbænin var þá lesin aftur. Þegar komið var nokkurn spöl út fyrir brimgarðinn, tóku allir skipverjar ofan höfuðföt sín og reru berhöfð- aðir, á meðan formaðurinn las bæn í heyranda hljóði og signdi yfir skipið. ]afnskjótt og þessari athöfn var lokið, settu þeir aftur upp höfuðfötin og tóku að spjalla um veðráttuna, fjárhöld eða aflahorfur. Þessa bæn formanns kunni ég ekki og heyrði hana aldrei heldur greinilega vegna áraglymsins, sem varð af róðrinum. Þó hleraði ég það gegnum áraburðinn, að hann bað guð um farsæla sjóferð og mikinn afla, og eitthvað mintist hann á illhveli. Það fanst mér vel til fundið, því að ég var dauðhræddur við alla stórfiska. Eg hafði heyrt margar ískyggilegar sögur af þessum ókindum úthafsins. Og ég kunni nöfnin á þeim öllum. Þeir sátu um að kaffæra alt, sein flaut á sjónum. Rauð- kembingurinn elti skip og færði í kaf. í fylgd með honum var náhvalurinn. Hann át alt, sem félagi hans sökti. Lyngbakurinn var allur lyngi vaxinn á hryggnum. Þetta ferlíki mókti oft fyrir ofan sjávarskorpuna og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.