Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 82
176 Lifandi kristindómur og ég. IÐUNN týralegar svaðilfarir. Og ég vissi, að bænarlaus fengi ég aldrei að fljóta út á hinn silfurskygða sæ. Það var og fyrrum siður í Suðursveit, að menn lásu ferðabæn eða sungu ferðasálm, um leið og þeir lögðu af stað í langferð af heimili sínu. Sá siður var þó yfir- leitt undir lok liðinn, þegar ég komst til vits og ára. Einn bónda þekti ég þó þar í sveit, sem alt af reið berhöfðaður úr hlaði og las ferðabæn með sjálfum sér. Og sjálfsagt hafa fleiri þulið eitthvað þessháttar í lága- hljóðum, þegar þeir lögðu af stað í langferðir, þótt ég veitti því ekki eftirtekt. Fyrir og eftir altarisgöngur þuldu menn sérstakar altarisgöngubænir. Þær kunnu allir á heimili foreldra minna nema ég. Við mörg önnur tækifæri fluttu menn bænir, beittu fyrir sig signingum eða höfðu yfir vers og sálma, t. d. þegar þeir voru staddir í lífsháska, þegar mótlæti steðjaði að þeim, þegar þeir voru einir á ferð í myrkri, þegar flaug undir búpening, þegar óhreinir andar urðu á vegi þeirra, þegar sjúkdómar sóttu þá heim, þegar þeir mistu ástvini sína eða ættingja og þar fram eftir götunum. Þegar menn fréttu lát einhvers, sem þeir þektu, var algengt að segja: »Friði hann guð«. Ljótur munnsöfnuður þótti syndsamlegur löstur. Blót og formælingar voru þá taldar einhverjar svörtustu málfarssyndir. Svardagar, brigðmælgi, undirferli, ósann- sögli og óhreinlyndi var og talið óguðlegt athæfi. Klám og lauslæti var talið guði andstyggilegt. Fyrir sumum dauðum hlutum báru menn guðdómlega lotningu. Það var til dæmis talinn sérstaklega óguðlegur munnsöfnuður að formæla mat sínum og bannsyngja höfuðskepnurnar. Gróður jarðarinnar var og talinn orð- helgur. En það þótti óbætanlegar höfuðsyndir að for- mæla festingunni og himintunglunum. Það var talin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.