Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 85
ÍÐUNN Heimskautafærsla. 179 En jökulrispur á klettum víðsvegar um land alt, alla leið út í sjó, sýna, að land vort hafi einhverntíma, nfl. á jökultímanum, verið reglulegt ísland. Landið hefir þá mátt muna sinn fífil fegri, eins og það reyndar má enn, er hér óx túlípantré og annar suðrænn gróður á míocen- tímanum. Túlípantréð vex nú í Bandaríkjum Norður- Ameríku, en þó ekki norðar en á 40° n. br. Tré þetta hefir verið ræktað á sunnanverðu Irlandi, en þar ber það ekki þroskað fræ. Menn hafa bent á það, að ýmsar tegundir jurta, trjáa og dýra geti lifað í mjög ólíku loftslagi, og einnig að jurta- og dýraleifar geti borist langar Ieiðir með ám og hafstraumum, svo að gæta þurfi allrar varúðar, er menn álykti um loftslag landa á löngu liðnum tímum af leifum jurta og dýra, sem finnast í jarðlögum. Og jöklar eru í hitabeltinu, eins og kunnugt er. Það er að vísu rétt, að ýmsar tegundir jurta, trjáa og dýra lifa í löndum með mjög ólíku loftslagi, eins og t. d. einirinn, sem er útbreiddur um 25 breiddarstig á austurhelmingi jarðar eða nálægt því. Og ýms dýr flakka víða, t. d. hreindýr, hvalir, fuglar o. fl. dýr. En nú er það yfirleitt þannig, að jurtir og dýr laga sig æ betur og betur eftir lífsskilyrðum þeim, sem þau eiga við að búa, eða deyja út ella. Það væri þess vegna undarlegt, ef jurtir, tré og dýr, sem lifað hafa í heimskautalönd- unum, en eru horfin þaðan nú til heitari landa, hefðu lifað í heimskautalöndunum við hin sömu óblíðu lífskjör og nú eru þar, en gætu það ekki nú. Hins vegar getur það verið vafasamt um sumar leifar jurta, trjáa og dýra, hvort lifað hafi þar, sem leifarnar finnast nú, eða séu aðfluttar. Þannig vita menn, að trjáreki er oft kominn langt að. En svo er það líka víst, að steingerður hita- beltisgróður, sem fundist hefir í ýmsum köldum löndum, er ekki aðfluttur, heldur hefir hann vaxið þar, sem stein- gervingarnir eru nú. Smágert lim, blöð og ávextir meðal þessara Ieifa sýna það, því að ekkert af því getur verið komið langt að. Slíkar leifar jurta og trjáa hafa fundist í ýmsum mjög köldum löndum (82° n. br., 85° s. br.). Sum þessara landa eru nú algerlega eða því nær gróð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.