Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 86
180 Heimskautafærsla. IÐUNN urlaus, vegna íss og kulda. jurtaleifar og dýraleifar (kóralrif o. fl. á Norður-Grænlandi) í þessum löndum eru þess vegna eindregið merki stórfenglegra loftslags- breytinga. Þannig má einnig líta á jökulminjar í sumum heitum löndum, þó að menn geti reyndar fremur greint á um það. 2. Orsakir loftslagsbreytinga. Eins og kunnugt er, er geysimikill munur á loftslagi landa víðsvegar á jörðinni. Þessi munur stafar af ýmsum orsökum. Þannig er loftslag háð hnattstöðu landa, hæð þeirra og öllu landslagi, stærð þeirra, hafstraumum o. fl. En flest, ef ekki alt, sem veldur mun á loftslagi landa, er háð breytingum. Það er að minsta kosti aug- ljóst, að stærð landa er breytileg og eins hæð þeirra og alt Iandslag og þá einnig stefna hafstrauma. Það er einnig sannað, að heimskautin færast úr stað, þannig, að breidd allra staða á yfirborði jarðar breytist, ýmist eykst eða minkar. Mestu ræður hnattstaða landa um loftslag þeirra, og af því, sem nú var nefnt, getur ekki annað komið til greina sem aðalorsök loftlagsbreytinga en heimskauta- færsla. Þannig er lítt hugsanlegt, að löndin hafi verið svo há, að af því hafi stafað heimskautakuldi í hita- beltislöndunum. Enn þá augljósara er þó það, að hvorki breytingar landslags né breytingar hafstrauma hafi getað komið til leiðar hitabeltisloftslagi í heimskautalöndunum, eins og steingervingar bera vitni um, að þar hafi verið. Fæstir, sem um orsakir loftslagsbreytinga hugsa, telja þó heimskautafærslu líklega til að vera aðalorsök lofts- lagsbreytinga. Heimskautin fara árlega aðeins örlítinn sveig, og þó að þessi sveigur sé nokkuð breytilegur að stærð og lögun, virðast heimskautin sífelt stappa nálega í sama farinu. Fjarri fer þó því, að hægt sé að neita, að heimskautin hafi færst langar leiðir á hinum geysi- löngu jarðtímabilum. Annað yrði að telja þyngra á met- unum gegn tilgátunnj um heimskautafærslu, ef treysta mætti, að rétt væri. Álitið er nefnilega, að víðáttumiklar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.