Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 95
■JÐUNN Ur hugarheimum. 189 asar Hallgrímssonar ylja þeim, sem þau lesa, þótt ör- lög hans yrðu myrk. Andleg afrek — uppspretta menningarinnar — verða ekki til fyrir fé, en menningin þarf fé til að geta lifað. Þess vegna leggur sá, sem aflar fjár, sinn skerf til menn- ingarinnar. Fiskimaðurinn, sem sækir fiskinn út á djúpin, ■og bóndinn, sem erjar jörðina, eiga sinn þátt í þeirri þjóðfrægð, er góðskáldið skapar. Þeir eru samherjar á þeim eina vígvelli, sem heiðarlegur er. Þeir eru sam- herjar í andlegri baráttu þjóðarinnar. Það þarf að hald- ast í hendur í hverju þjóðfélagi: að vinna sér fé og frægð, en það má þó aldrei gleymast, að auðsafn þjóðar og einstaklinga skapar aldrei varanlega frægð. Varanleg frægð er ávöxtur mannkosta og andlegra yfirburða. Hún verður aldrei verði keypt, fremur en hreinleiki meyjarinnar. Hvenær, sem þetta lögmál er brotið, er á- vöxturinn niðurlæging. Eg tók það fram áður, að margur hefði freistast um of, af von um fé og frama. Dæmin úr sögu okkar eigin -þjóðar eru alt of mörg, bæði gömul og ný. Eg þarf ekki annað en minna á þessar ljóðlínur Matthíasar, úr »Vígi Snorra Sturlusonar*. Hann segir svo um Gissur: „Hugði hann nú á fé og fræqð, fylkis hreysti, ríki og slægð; ættarlands síns æðstu völd ætlaði víst að fá í gjöld, handa sér og sinni ætt, síðar gæli hann yfir bætl, vélráð sín og verkin hörð við sinn Quð og fósturjörð". Og síðar í sama kvæði: „Vera sverð og svipa lands sýnast forlög þessa manns". »]á, — það hefir alt of oft hent okkar mestu menn, að sækjast um of eftir fé og frægð, en afleiðingin var °9 er alt af sú, að verða — »sverð og svipa« — sinn- ar eigin þjóðar. — Þar, sem ræturnar eru eigingirni eru ávextirnir óhöpp, og óhamingja þjóðarinnar fetar í sPor slíkra manna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.