Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 98
192 Ur hugárheimum. IÐUNN starf hins óeigingjarna. En þrátt fyrir það, tel ég þó löngun til frægðar og frama og frægðarleit eitt af þroskaskilyrðum æskumannsins, en listin er — að brjóta ekki lögmál frægðarinnar. »Hver, sem upphefur sjálfan sig, hann mun niðurlægður verða«. Þessi setning er meira en trúboð. Hún er bláköld reynsla. Frægð ein- staklings og frægð þjóðar þarf að vera verðskulduð, annars er hún stopul. — Það er réttur dauðans, að ryðja til á skeiðvelli lífsins. Þeir eldri falla úr fylkingu, hinir yngri fylla í skörðin. Því hvílir frægðarorð næstu ára á herðum æskunnar. Skyldur þeirrar kynslóðar, sem nú ber hita og þunga dagsins, eru að búa æskumanninn undir hlutverk sitt. Einn þáttur í þeim undirbúningi er starf U. M. F., sem stendur að þessu móti, og þess vegna eigum við öll að styrkja þau. Og það er bæn mín og ósk, að æskulýður þessa lands eignist þrek og manndóm til að lyfta frægð þjóðar og héraðs, og það er bæn mín og ósk, að hann hugsi fyrst og fremst um að lýsa upp hornið sitt, — að gera garðinn frægan. Og ég vil enda orð mín með því að minna ykkur æskumenn á það, að skyldur ykkar eru þungar — að taka við störf- um framtíðarinnar, og seinna eigið þið að skila áf ykk- ur í hendur næstu kynslóðar. „Hvert augnablikskast, hvert æðaslag er eilífðarbrot, þú ert krafinn til starfa. Hvað vanstu drottins veröld til þarfa? Þess verður þú spurður um sólarlag". (E. B). Stefán Jónsson. Leiðrétting: Isleifur Jónsson kaupm. hefir verzlun sfna á Hverfisgötu 59 — ekki 50, eins og misprentast hefir í auglís- ingu frá honum í þessu hefti og síðasta. — Athugið auglýsing- arnar!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.