Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 25
IÐUNN Dularfull fyrirbrigði f fornritum vorum. 347 líma. Þeim var gefið það að sök, að þeir gengju þar um híbyli manna í leyfisleysi og firðu menn lífi og heilsu. Eftir að málsfærsJan hafði fram farið, voru hinir látnu menn dæmdir hver eftir annan. Sá, sem fyrstur varð fyrir dómnum, stóð upp og sagði: »Setit er nú meðan sætt er«. Þá fór hann út. Sá næsti sagði: »Fara skal nú, ok hygg ek at þó væri fyr sæmra«. Sá þriðji sagði um leið og upp var staðið: »Verit er nú meðan vært er«. Allir sögðu þeir eitthvað, meðan þeir fóru. Þóroddur bóndi var síðast dæmdur og mælti um leið og hann fór: »Fátt hygg ek hér friða, enda flýjum nú allir«. Eftir þetta tókust af allir reimleikar, og Þuríði húsfreyju, sem var lögzt í sóttinni, batnaði. Hún virðist hafa verið eini maðurinn, sem sóttina tók og lifði hana af. Hvað sem menn annars eiga að hugsa sér um þessa kynja-frásögn alla — og fátt í henni er ótrúlegra en sumar sannar reimleikasögur nútímans — þá er hún afar merkilegur vottur um trú forfeðra vorra á lögin og löghlýðnina. ]afnvel mönnum, sem farnir eru af þessum heimi, finst óbærilegt að þverskallast við löglegum dómi, eftir þeirra hugmyndum. Þó er auðséð, að allir fóru þeir nauðugir. Þá kem eg að hinni frásögninni, um Glám í Grettis- sögu. Sú frásögn er gerð af svo mikilli afburða-snild, og atvikin eru svo tröllsleg og örlagaþunginn svo geig- vænlegur, að eg hygg, ef eg má ráða nokkuð af sjálfum mér, að hún hafi tekið sterkari tökum á hugum ung- menna hér á landi en flest annað í fornsögum vorum. Sagan gerist á Þórhallsstöðum í Vatnsdal. Þangað kemur sænskur þræll, Glámur, tekur þar við sauðageymslu og verður fyrir lífláti af dularfullum ástæðum. Hann gengur aftur, veldur ekki að eins þsim ókyrleikum á Þórhalls- stöðum, að ekki er við vært, heldur drepur hann bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.