Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 33
IDUNN Fiðlarinn við Kóngsins Níjatorg. 355 sér snúning, og maður verður að hypja sig burt — af eintómri kurteisi. Mér er farið að þykja svo vænt um þessa knæpu, að ef eg þarf að drekka kaffi með einhverju frændfólki mínu, lendum við venjulega þarna inni alveg ósjálfrátt. Þetta er fyrirtaks staður. Þangað koma nærri því tómir meðalmenn og konur og þaðan af betra fólk. Eg er viss um, að veilingamaðurinn, hinn ósýnilegi velgerðar- maður minn, er afbragðsnáungi. Hann hefir látið mála veggina og súlurnar í salnum með þægilega rauðum Iitum, sem verka á mig eins og morfínssprauta. Hann hlýtur að vera gáfaður mannvinur og liklega dýravinur líka, því að kvenfólk má taka með sér keltuhunda. Eg minnist þessa af því, að mér dettur í hug gömul jómfrú, sem kom þarna inn eitt kveld með agnarlítinn kafloðinn hund í bandi. Áður en varði var þessi óskapnaður kom- inn í slíka stemning, að hann flaðraði upp um fóstru sína í hrifningu holdsins. Eg hafði þá aldrei séð svona atlot, og eg man, að eg undraðist stórlega. Þá kem eg að því, sem að mínu áliti eykur langmest á ágæti þessa kaffihúss, hljómleikunum. Ef þeir væri ekki eins dásamlegir og raun er á, er tvísýnt, hvort eg kæmi þarna nokkurn tíma. Eg veit, að margir segja sem svo, að á knæpurn þurfi menn að hafa næði til að spjalla saman, og það sé ómögulegt fyrir þessum sifellda hljóðfæraslætti. Gott og vel, þess háttar fólk getur farið á Kutann eða Himnaríki'), sama er mér. Á kaffihúsinu við Kóngsins Nýjatorg spilaði fjögurra manna hljómsveit allt liðlangt kveldið í haust eð leið. Nú eru þeir ekki orðnir nema þrír eftir, því að pillur- inn með standfiðluna tók upp á því að gifta sig milli 1) Tveir alkunnir gildaskálar í Höfn, skammt frá „Garði".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.