Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 41
IÐUNN Nokkrar línur með ljósmYnd Upton Sinclairs. Eftir Halldór Kiljan Laxness. 1. Herra ritstjóri: — Nú er orðið all-langt síðan þér sýnduð mér það traust að mælast til þess, að ég ritaði nokkur orð fyrir Iðunni um vin minn, Upton Sinclair. Oft hefi ég verið að hugsa um að verða við þessari beiðni, en aftur og aftur hvarflað frá því vegna þess, að mér blöskra erfið- leikarnir á því að gera fasta og áþreifanlega mynd af slíkum manni, sem enn er ekki annað en líf og hreyf- ing, en eins og þér vitið, þá er maðurinn fyrst orð- inn »saga«, þegar hann er búinn að sleppa tökunum á símum veruleikans og dottinn upp fyrir. Það er til- tölulega auðvelt að draga upp mynd af manni eins og hann kemur fram á ákveðnum stað og stund, einkum ef staðurinn og stundin eru þess eðlis að áherzlubinda kjarnann í persónuleik hans og lífsferli, en hitt mjög vandkvæðum bundið, að gera heildarmynd af hálfleiknu æfihlutverki, meðan maðurinn er enn snar þáttur við- burðalífsins með þjóð sinni, órjúfanlega tengdur hinum margvíslegu hreyfingum dagsins, einn af andlitsdráttum samtíðarinnar. Hér við bætist í þessu tilfelli, að mig skortir sundurliðaða þekkingu á hræringunum í hinum ógöfuga seiðpotti undir yfirborði stjórnmálalífs í Vestur- heimi, sem Upton Sinclair lætur sér annars tíðast um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.