Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 45
IÐUNN Upfon Sinclair. 367 maður undanskilur bankareikning hans og drasl það annað, sem honum er áhangandi. Gott dæmi um slíkt fólk er t. d. Hinrik Ford, sem margur kannast við af afspurn. Hann er upprunalega stéttflótta verkamaður eða undanvillingur, sem varð biljónamæringur á nokkrum árum á því að pranga lélegum vögnum inn á fátæka stéttarbræður sína fyrir nokkur hundruð krónum hærra verð en kostar að búa þá til. En á ári hverju leggur Hinrik fram skýrslu um hinn andlega þroska sinn fyrir heiminn í ítarlegum blaðaviðtölum á afmælisdegi sínum, talar þar um stjórnmál, atvinnumál, trúmál og þó einkum heimspeki, og er þar skemst frá að segja, að alt, sem hann segir, er hið hégómlegasta þvaður, montið og upp- skafningslegt, sem enginn maður með sæmilegri meðal- upplýsingu getur lagt eyrun við nema af meðaumkunar- blandinni skelfingu. — Andi gróðafíkninnar síast inn í hverja stofnun þjóðfélagsins, frá blöðum og barnaskól- um upp í háskóla og hæsturétti. I æsku flýta menn sér að gleypa í sig eitthvert hrafl af kunnáttu, sem að því miðar að gera þá hæfa að ganga út og pranga, en hefir engan snertipunkt við hina æðri ákvörðun mannsins sem líffræðilegrar heildar. í Bandaríkjum Norður-Ameríku, sem er einskonar jarðneskt himnaríki verziunarvaldsins, eru samankomnir í undraverðum fullnaði og þaulræktaðir í n ta veldi allir hinir djúprættustu ágallar, sem þetta skipulag er megn- ugt um að áskapa mannkyninu. Nauðugur viljugur verð- ur hver og einn að láta berast með straumnum inn í hið fíflalega samkepnisfargan, þar sem hver Ieiksoppur verður að síðustu píslarvottur. Þessi mannspilling er skreytt með fögrum og heilögum nöfnum, kölluð þjóðar- kostir og þjóðarsómi þessa lands og auðvitað margt fleira. Hver pótentáti um sig reynir að finna þessu farg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.