Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 47
iÐUNN Upton Sinclair. 369 er fólgin í takmörkunum þeim, sem nemendum eru settar í félagslegri hugsun. Það minnir á takmarkanir kaþólskra skóla í trúarlegri hugsun og orsakar sams- konar kýting í sálarlífi nemanda. Jafnvel tímarit eins og The Nation og American Mercury, sem í Evrópu væru kölluð heiðgul borgaramálgögn, eru talin svo róttæk í Ameríku, að þau eru víðast hvar gerð upptæk í skól- um, þar sem annars hafa verið gerðar tilraunir að koma þeim inn. Orsökin er sú, að þessi blöð gera stundum gys að hugsunarhætti verzlunarvaldsins, hinni vestheimsku alheimsku. Það er því sjaldgæf undantekning að finna í þessari allsherjar-martröð mann, sem er upplýstur á mælikvarða pranglausrar menningar, sneyddur hinni tryltu ágóða- hyggju, en setur rækt mannkostanna á þá goðastalla, þar sem alheimskinginn tilbiður budduna, bankabókina og bílinn. En að leggja rækt við sálarlíf sitt er auðvitað beinn fjandskapur við þjóðfélagsbyggingu verzlunarvalds- ins, enda eru slíkir menn Iitnir illum augum, óðar en þeir láta á sér bæra, og gegn þeim unnið hvaðanæfa, — reynt að sjá fyrir því, að enginn staður sé til fyrir þá. Gangi þeir hinsvegar fram fyrir skjöldu gegn grund- vallaratriðum þjóðskipulagsins og krefjist þess, að ver- öldinni sé stjórnað með mannviti í stað peninga, þá eru þeir þegar flokkaðir með hættulegustu spellvirkjum mann félagsins og barist gegn þeim ýmist með ruddalegum vopnum eða klókindalegum vélabrögðum. Hugsjónir verzlunarvaldsins hafa dregið stórborgasál- ina niður í andstyggilegri villimensku en þekt er meðal frumrænustu náttúruþjóða. Villimenn eru ekki í Mið- Afríku og Grænlandi, heldur í New Vork og Chicago.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.