Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 49
ÍÐUNN Upton Sinclair 371 ugra blaðablekkinga og annarar skoðanakúgunar. Hæsiu sætin eru geymd liprustu fyrirsvarsmönnum einkaauðsins. Þannig er það t. d. alkunna um Mr. Hoover, yfirburgeis Bandaríkjanna, að hann »hefir um hálfan annan áratug verið persónugervingur hins yfirgangsóða hramms ame- rísku alríkisstefnunnar, og að það hefir hvergi á jarð- kringlunni verið svo blóðugt verkefni að leysa né svo skítugt hermdarverk að vinna fyrir amerískan einkaauð, að Mr. Hoover hafi ekki verið þar kominn til þess að reyna sig á því — altaf auðvitað í nafni upploginnar mannúðar — hvort heldur var í Kína, Ungverjalandi, Belgíu eða Suður-Ameríku. ]á, hann gerði meira að segja sitt ítrasta til að »bjarga Rússlandi* á þeim tím- um, sem alþýðan rússneska var að brjótast undan kúg- urum sínum*. (English Labour Monthly, ]an. 1829). 4. Það er gegn verzlunarvaldinu í þess eigin himnaríki, Bandaríkjunum, þessari allsherjar-ófreskju, sem mest ógnar viðgangi hins hvíta mannkyns, sem Upton Sinclair hefir barist með hinu yfirnáttúrlega þreki afburðamannsins síðan á unglingsárum. Hann hefir venjulega staðið uppi einn sinna starfsbræðra, enda verst þokkaður allra skrif- andi manna í Bandaríkjunum. En engar ógnanir frá yfirvaldanna hálfu hafa nokkru sinni skotið honum skelk í bringu. Engar mútur hafa verið þess um komnar að fá hann til að strika út einn stafkrók af því, sem sann- færing hans blés honum í brjóst. Engin máttarstofnun auðvaldsins hefir verið svo trölls- lega óvíg né ófrýnileg ásýndum, að hann hafi ekki ráð- ist á hana af sömu blindu grimdinni og dýr, sem er að verja unga sína, — þar komust engin griðmál að; hatur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.