Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 57
IÐUNN Uplon Sinclair. 379 Sinclair. Hugsanir hans fara mjög í öfuga átt við trúar- brögðin, sem halda því fram, að Drottinn hafi sent oss alt jarðneskt böl í þeim tilgangi að reyna okkur. Sam- kvæmt trúnni á hér að vera sannkallaður táradalur, og af því að Jesús Kristur var krossfestur, þá eigum við helzt að láta krossfesta okkur líka. Ef við erum nógu mikil rægsni og hundspott, meðan við tórum hér á jörð- inni, mun oss sjálfsagt verða boðið upp á skorpusteik á himnum, þegar við erum dauðir. Barátta Upton Sinclairs fyrir velferðarmálum mann- kynsins er hinsvegar jafn einbeitt og hugheil eins og hann hefði aldrei frétt neitt þvílíkt, sem maðurinn væri dauðlegur. Ast hans á tilvist mannsins er of rík til þess að hann geti gefið sér tíma til að hugsa um nokkuð eins fráleitt eins og neind mannsins. Þrá hans er ein, sú, að lífið á þessari jörð megi verða samboðið þeirri tign og því ágæti, sem hefir verið niður lagt í brjóst mannsins, starf hans miðar alt að því að lyfta mann- félagsheildinni til æðra og betra veruleiks, göfga og fegra þá jörð, sem við lifum á. Slíkir menn eiga hvíld- arlaust undir högg að sækja hjá makt myrkranna; þeir minna á fornar hetjur, sem börðust við eitur-spýandi dreka, eins og talað er um í helgum bókum . . . Los Angeles, Calif., 3. september 1929.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.