Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 58
IÐUNN Myndin af Bólu-Hjálmari. Einn af hinum yngri listamönnum landsins, herra Rík- harður Jónsson, hefir gert mynd af Bólu-Hjálmari, sem ég jafnvel hefi séð prentaða framan á bókum, og sem hann hefir tekið eftir einhverjum Iýsingum á Hjálmari, því sjálfur hefir listamaðurinn aldrei séð Bólu-Hjálmar. Þegar ég var 10—12 ára, kom Bólu-Hjálmar að Hrossanesi í Hólmi, og ég veitti honum töluverða eftir- tekt. Móðir mín var heima og við yngri bræðurnir. Það var um haustkvöld, og Hjálmari var boðið inn. í Krossa- nesi var æfinlega tekið vel á móti skáldum og fræði- mönnum. Meðan Hjálmar beið eftir kaffi, og fekk það^ sat hann á stóli við borð inni í húsinu, innar af bað- stofunni, og talaði við móður mína, sem gekk um beina, en var þó mest inni. Hann var boginn í herðum og mjög baraxlaður; hárið var dökt og þunt og undir kjálk- unum hafði hann skeggkraga, sem hefði mátt kalla hý- ung; hann rakaði sig að öðru leyti. Ennið var fremur lágt, og andlitið var fremur lítið. Augun lágu djúpt í höfðinu; milli augabrúnarinnar og augans sjálfs var djúpur dalur. Augun voru grá og hörð; hann skotraði þeim á ská upp íil móður minnar, þegar hún var að tala við hann, því hann var farinn að heyra hálfilla, en hún stóð hinumegin við borðið, sem hann sat við. Kinn- beinin voru há og nokkuð roðin; þau voru ekki stór, því alt andlitið var smágert. Andlitið var magurt, og fyrir neðan kinnbeinin drógust kinnarnar fremur inn, svo það hefði mátt segja, að hann væri kinnfiskasoginn. Hann seig mjög saman þar sem hann sat. Út á föt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.