Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 77
JÐUNN H eimskautafærsla. 399 reyndar einnig vera milli loftslagsbreytinga og sjávar- borðsbreytinga af völdum hækUunar og lækkunar landa. En eins og þegar hefir verið bent á, er breyting á hæð ianda algerlega ónóg til að skýra loftslagsbreytingarnar. Þessu er aftur á móti öðruvísi farið um heimskauta- færslu, hvort heldur að litið er á loftslagsbreytingar eða sjávarborðsbreytingar. Hér að framan hefir verið sagt nokkuð frá loftslagsbreytingum. Þær hafa verið svo miklar, að ætla mætti, að heimskautabeltin hafi ein- hverntíma verið hitabelti jarðar, eða réttara sagt hlutar úr þeim, en að heimskautabeltin hafi þá aftur á móti verið á þeim slóðum, sem nú eru milli hvarfbauganna eða í hitabeltinu. Fljótt á litið virðast sjávarborðsbreyt- ingarnar ekki hafa verið eins miklar og vænta mátti eftir þeirri heimskautafærslu, er svarað gæti til svo mik- illa loftslagsbreytinga. Munurinn á þvermáli jarðar við skautin og miðjarðarlínu er um 43 km. Land, sem flytt- ist frá miðjarðarlínu til heimskautsins annarshvors, ætti því að verða yfir 20 km. hærra yfir sjávarborð eftir færsluna en það var áður. Eftir jurtagróðrinum að dæma, sem hér hefir verið á miocen-tímanum, mætti ætla, að ísland hafi verið þá að minsta kosti tuttugu breiddar- stigum fjær heimskautinu nyrðra en það er nú. Sú færsla mundi hafa verið nóg til að færa í kaf hæstu hnjúka á landinu, ef að eins höfin hefðu orðið bunguvaxnari við færsluna, en jarðskurnið ekki jafnframt hafist nokkuð. En flóðöldunnar af völdum aðdráttarafls tungls og sólar gætir ekki að eins í höfunum heldur einnig í jarðskurn- inu. Talið er, að jarðskurnið ýmist hefjist eða falli um 50 cm. við miðjarðarlínu af þessum völdum. Þess vegna hlýtur jarðskurnið að breyta lögun við heimskautafærslu. Því er skiljanlegt, að sjávarborðsbreytinga af völdum heim- skautafærslu gæti ekki eins mikið og annars mætti vænta. 4. Samband Ioftslags- og sjávarborðsbreytinga. Sambandið milli loftslagsbreytinga og sjávarborðsbreyt- inga kemur eðlilega því greinilegar í ljós sem nær dregur vorum tíma. Þó er jafnvel hægt að greina þetta sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.