Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 78
400 Heimskautafærsla. IÐUNN band á mjög fjarlægum fímum. Á sfeinkolafímabilinu, þegar hifabelfisloftslag var hér norður um Evrópu og jafnvel norður í kuldabelti, er þannig álitið, að löndin hafi verið lág. Víða í löndum er frá þeim tíma kalksteinn, sem myndast hefir í grunnum sjó, er bendir til þess. A miocen-f''manum uxu hér tré og jurtir, er sýna, að þá hafi verið álíka heitt hér og nú er á Frakklandi eða suður á Italíu. Surtarbrandslögin, sem mynduðust þá, eru á ýmsri hæð frá sjávarborði, upp að 600 m. yfir sjó eða meira. Upphaflega hafa þau þó sennilega mynd- ast á líkri hæð, góðan spöl fyrir ofan sjávarborð, því að augljóst er, að þau hafa brotnað síðan og missigið. Sennilegast er, að jurtirnar og trén, sem surtarbrands- lögin eru mynduð úr, hafi vaxið á sléttlendi lágt yfir sjó. Þess vegna hefir sjávarborð getað staðið miklu hærra hér á miocen-tímanum en nú, jafnvel það hæst, sem það hefir komist. Miklar líkur eru til þess, að sjávarborð hafi staðið lægst, er jökultíminn sfóð hæst.1) Þá hafa jöklar, bæði hér á landi og annarsstaðar, ekið grjótröstum á undan sér í sjó fram út fyrir annes, niður á mikið dýpi.2) Það er ólíklegt, að þeir hefðu getað ekið þessu grjóti þangað, ef sjávarborð hefir ekki staðið þá miklum mun lægra en nú. Það virðist nokkurn veginn augljóst, að jöklar eigi aðalþáttinn í myndun fjarða, því að firðir af sömu gerð og firðir hér á landi eru eingöngu í þeim löndum, sem hafa verið hulin jöklum á jökultímanum. Þeir eru þannig hér á norðurhveli jarðar ekki sunnar en á 49° n.br. og á suðurhvelinu ekki norðar en á 41° s.br. Hér á landi er dýpi inni í sumum fjörðum alt að 200 m., en fyrir 1) Qeologiens Grunder II., av W. Ramsay, bls. 104: „Ocksá de lillskarpningar i de mioterma förhállandena, som leda till verk- liga isperioder, och de förmildringar av dem, som utmarka de interglaciala skedena och nutiden, synas i fremsta rummet bero pá niváoskillationer, som ökat eller minskat bergens och kontinen- ternas höjd. I sialva verket talar allt för at denna var störst just under kvartartidens första del dá nedisningen var mest omfattande“. 2) Hér jafnvel 100 — 120 m. Þ. Th.: Lýsing íslands I., bls. l**-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.