Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 86
408 Nýjar bækur. IDUNN gervingu og llkingum, í kvæðum, því ljóðrænni eru þau, því meiri skáldskapur er í þeim, því meiri áhrif hafa þau; þau mótast djúpt í hug lesandans með sem minstri fyrirhöfn og áreynslu af hans hálfu. Sálarlíf vort og lát- bragð er það, sem vér þekkjum bezt af eiginni reynd, og eiginlega það eina, sem vér skiljum beinlínis, og því finnst oss hlutirnir færast nær oss, verða auðsýnilegri, er yér gæðum þá mannlegu sálarlífi. — A þessari öld hraðans og einbeitingarinnar verða menn og í skáldskapnum að vera stuttorðir og gagnorðir, — einbeita huganum að viðfangsefnunum og þrýsta efninu saman, sem unnt er. Vér viljum hafa kraftfóður, — >ess- enz«, en ekki undanrenningu. í því efni hafa íslenzk skáld syndgað mjög. Þau hafa mörg hver teygt lopann fram úr öllu hófi um lítið efni, þynnt út stemninguna með of mikilli mælgi, ort löng kvæði um hugblæ, sem konia mátti fyrir í nokkrum línum. En frekar hefir þetta lagazt á seinni árum. Smekkvísi og snotur búningur ljóða hefir einnig færzt í vöxt, sem betur fer. En þó er enn all- víða mjög ábótavant. — Davíð Stefánssyni hætti við því í fyrstu bókum sínum að teygja lopann of mjög, en honum hefir farið mikið fram í því efni, — er orðinn fastari fyrir og þjappar efninu betur saman. Djúpskyggn skáldleg sýn er ekki aðal- einkenni hans, heldur léttur og söngvinn blær, sem verður víða að fyndni og glettum (sbr. »Bréfið hennar Stínu* 1 »Nýjum kvæðum«). Hann er nautnamaður og blessunar- lega laus við allar siðferðisprédikanir, en dáir kannske fullmikið syndina syndarinnar vegna — eða þeirrar feS' urðar, sem hann ímyndar sér, að hún hafi til að bera- Honum er sýnt um að lýsa löngun manna í nautnir, t. d- í hinu fallega kvæði »Vodka« (brennivín), sem er þ° frekar skemmt en bætt af ádeilunni, sem þar er. Mörð kvæði eru falleg í bókinni; Davíð kann allar »kúnstir4 til þess, að eitthvað beri á því, sem hann segir vel, °3 tekur í þjónustu sína áhrifameðul eins og t. d. það, a láta prenta einstakar línur langt frá öðrum, eins og hel vísa væri. En þar eru líka lil fremur léttvæg langloku- kvæði, eins og t. d. kvæðið um Neró, er hann spilar 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.