Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 88
410 Nýjar bækur. IÐUNN t. d. »Biössi Iitli á Bergi«, sem lýsir einstæðingsskap umkomulauss smælingja á snilldarfagran hátt. Agætt kvæði að dýpt hugsunarinnar er »Bifröst«, og fleiri slík mætti telja. Gott kvæði er líka »Sorgir«, innilegt og bygt á djúpri reynslu. »Sigurður skáld á Ondverðarnesi* er og kröftugt og skáldlegf kvæði, einkum síðari hlutinn. Og þannig mætti lengi telja. ]ón Magnússon er einkar-smekkvís á íslenzkt mál og efnismeðferð alla. Hann er þegar kominn í röð beztu ljóðskálda vorra, og þó að ekki séu öll kvæði hans jafn- góð, þá eru þau öll smekkleg og vönduð. — »Burknar« eftir Pétur Pálsson er fyrsta ljóðabók hans, og er hann þó orðinn roskinn maður. Þessi kvæði bera og vott um þroskaðan höfund, sem ávaxtar pund sitt vel. Höf. er að vísu ekki stórfelt skáld, en kvæðin eru einkar- lagleg og snotur og auðsjáanlega ekki kastað til þeirra höndunum. Einkum eru mörg tækifæriskvæðin góð og þrungin hugsun, og má þar fil dæmis nefna kvæðið unr ]ón Ben. ]ónsson o. fl. Mannlýsingar (svo sem dr. Gríms Thomsens og Skúla fógeta) og náttúrulýsingar (t. d. »A Fagradal«) eru h'ka ýmsar fallegar í »Burknum«. En yrkisefnin eru sum veigalítil og ekki »blásið lífsanda í nasir« þeirra. »Ský« eftir Sigurjón Gudjónsson frá Vatnsdal eru einnig fyrsta ljóðabók höfundarins, en hann er ungur maður, — víst á milli tvítugs og þrítugs. Að vísu eru byrjendamörk á bókir.ni, enda munu ýms af kvæðunum vera ort, á meðan að höf. var fyrir innan tvítugt. En yf*r kvæðunum hvílir yfirleitt þýður og ljóðrænn blær, og 1 sumum þeirra lyftir höf. sér upp í hæðir skáldskaparins, eins og t. d. í »Dauðinn er innan veggja«, eða sér skáld- legar sýnir og bregður upp myndum af þeim, t. d. í líður á síðasta ljóðið«, þar sem þessar línur eru: skilja’ okkur hrikaleg forlagafjöll — með forynju’ í hverjU skarði*. — Aftast í bókinni eru nokkrar snotrar og «a' kvæmar þýðingar. — Mér þykir líklegt, að vænta með’ góðs af Sigurjóni, er honum vex aldur og þroski. »Mansöngvar til miðalda« eftir Jóhann Frímann er kvæðabálkur út af Völsungasögu (höf. ritar jafnan »Vols'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.