Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 89
IÐUNN Nýjar bækur. 411 ungar«, en það er röng orðmynd). Bókin er hið undar- legasta »sambland af frosti og funa«, af skáldlegum leiftrum annars vegar og smekkleysum og flatneskju hins vegar. Sem dæmi upp á smekkleysurnar má nefna það, að höf. lætur sér þessi orð um munn fara (um Sigurð Fáfnisbana); »Væri ég Sigurður Sigmundsson, svæfi ég á grúfu« (í gröfinni), og talar um, að »samvizkan mundi klípa karl« og hann »hljóða hátt á horfna sælufundi«. Eru þessar og þvílíkar smekkleysur því leiðinlegri, sem höf. sýnir á öðrum stöðum þó nokkur skáldleg tilþrif. — Höf. vill lýsa Sigurði Fáfnisbana sem nokkurs konar »Don ]uan« fornaldarinnar, og hefir hann auðvitað leyfi til þess, — en tekst frekar illa. Andinn í kvæðunum er eins og þau hefði ort munkur, sem telur alt »holdlegt« vera synd, — en langar þó í syndina. Leiðinlegur sið- ferðilegur prédikunartónn kemur víða fram í kvæðunum og »formálunum« að þeim, t. d. þessi mikla »vizka«, að »enn er í heiminum hreinlíf kona«. Ég ætla að hlífa les- andanum við fleiri tilvitnunum. En höf. þarf að þroska með,sér meiri smekkvísi og meiri skilning á mannlegu eðli. »Alflirnar kvaka« eftir Jóhannes úr Kötlum er mjög lík fyrri bók hans (»Bí bí og blaka«) að gæðum. Þó eru meiri tilþrif í seinni bókinni. Þar er t. d. eitt kvæði, sem er ágætt að »stemningu« og krafti, kvæðið »Efsegði eg þér alt«. Ekkert annað kvæði í bókinni jafnast á við þetta; þó að ýms þeirra séu lagleg, og sum enda falleg, er þar ekki mikið um skáldlegar sýnir, en yfirleitt eru kvæðin smekkleg og snotur. Höf. yrkir mikið undir ýms- um rímnabragháttum og er yfirleitt nokkur bragsnillingur; en það er ekki nóg. Meira þarf til, ef vel á að vera, og lesandinrt þarf að sannfærast um einlægni og innileik höf- undarins; það nægir ekki, að höf. hafi þetta hvorttveggja til að bera, ef við sannfærumst ekki af orðum hans. »Kveðlingar« Guðmundar Friðjónssonar standa heldur að baki fyrri bókum hans. Þó leynir sér ekki skáldlegur máttur höf., og orðsnilld hans er söm við sig. Guðmundur er »sveitamaðurinn« í íslenzkum bókmenntum, með aftur- haldssemi hans og þröngsýni á suma hluti, en með mátt orðanna, skarplegrar athugunar og skáldlegrar snilldar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.