Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 96
418 Nýjar bækur. IÐUNN Nýr maður í bókmenfunum er Davíð Þorvaldsson, sem alveg nýlega hefir gefið út dálitla bók: »Björn for- maður og aðrar smásögur*. Fyrsta sagan, sú er bókin dregur nafn af, er miklu lengst, fyllir hálfa bókina. Hún er nokkuð laus að byggingu og ber ýms merki þroska- leysis, en þó eru bjórar í henni. Af ríkri samúð segir höf. frá Birni formanni, sem er svo samgróinn bátnum, að lífið er honum einskis virði, þegar báturinn er farinn, Hann gerir sig jafnvel að glæpamanni heldur en að sjá á eftir honum í annara hendur. — Vfirleitt skrifar þessi höfundur af mikilli samúð um smælingja og útskúfaða og kallar með því — þótt ósjálfrátt kunni að vera — á samúð lesandans sjálfum sér til handa. Hinar smásögurnar eru engu síðri en þessi fyrsta. Ein þeirra, »Árni munkur*, eftir sögn frá gamalli tíð, um munkinn á Möðruvöllum, sem braut klaustureið sinn og lagðist út með kvenmanni, er hann hafði fest ástir við, er jafnvel ágæt og áhrifamikil smásaga. Lagleg er einnig »Skóarinn litli*, um síðustu stundir dauðadæmds sjúklings á berklahæli. Þá er og »Skólabræður« að sumu leyti rækalli kyndug smásaga. Ljóðin í óbundnu máli, síðast í bókinni, skildu ekkert eftir hjá mér að loknum lestri. Þrátt fyrir ýms smávegis vansmíði — hér er ekki rúm til að telja þau fram — á þessari byrjandabók, virðist Davíð Þorvaldsson búa yfir skáldgáfu. Það verður gaman að sjá, hvað hann færir til torgs á næstu árum. — Bók Hagalíns hefir að geyma þrjár sögur: »Guð og lukkan«, »Einstæðingar« og »Mannleg náttúra*. Af þeim er hin fyrsta bezt. Hún er svo góð, að maður freistast til að ætla, að betur verði ekki farið með slikt efni. Marga kosti sameinar þessi smásaga. Hún er fyrst og fremst með, afbrigðum skemtileg, frásögnin full af fjöri og kimni. I öðru lagi er hún fyrirtaks mannlýsing. Gunnar á Máfabergi á sér ekki margar hliðstæður í ís- lenzkum bókmentum, en að persónan sé gripin beint út úr lífinu, á þyí er ekki minsti vafi, svo vel könnumst vér við hann. í þriðja lagi er sagan hlífðarlaus ádeila á forsjónarvafstur íslenzkra sveitastjórna gagnvart fátæk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.