Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 62
220 KIRKJURITIÐ Á síðastliðnu sumri vísiteraði ég Vestmannaeyjar og Dala- prófastsdæmi og flutti guðsþjónustur á öllum kirkjunum. Guðsþjónusturnar voru mjög vel sóttar, áhuginn fyrir kirkju- og kristindómsmálum vakandi og víða mjög mikill. Voru ferðir þessar yfirleitt mjög ánægjulegar, og vil ég nota tæki- færið til þess að þakka prestunum, sóknarnefndunum og söfnuðunum ágætar viðtökur og árna þeim allra heilla og blessunar Guðs. , Aðalfundur Prestafélags íslands var haldinn í Reykjavík 23. júní. Skipa stjórn þess: Prófessor Ásmundur Guðmunds- son formaður, dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup, séra Árni Sig- urðsson fríkirkjuprestur, séra Sveinbjörn Högnason prófastur og séra Björn Magnússon dócent. Deildir Prestafélagsins út um landið hafa einnig verið starfandi á árinu og haldið sína fundi heima í héruðunum. Einnig hafa verið háð ýms kirkjuleg mót og fundir, með líku sniði og undanfarin ár. K. F. U. M. og K. F. U. K. í Reykjavík áttu bæði 50 ára afmæli á þessu ári, og var þess minnst með hátíðasamkomum í samkomuhúsi félaganna hér í höfuðstaðnum. Útgáfu Kirkjublaðsins og Kirkjuritsins hefir verið hagað líkt og undanfarin ár. Víðförli kom einnig út síðastliðið ár. Ennfremur hefir blaðið Bjarmi komið út með líku sniði og undanfarið. í þessu sambandi vil ég einnig minnast þess með þakklæti og viðurkenningu, að nokkrir áhugasamir prestar hafa nú í ár og sumir undanfarin ár gefið út safnaðarblöð, einkum ætluð söfnuðunum. Má þar nefna Geislann á Bíldudal, Kirkjuklukkuna á Siglufirði og Æskulýðsblaðið á Akureyri, sem sérstaklega er helgað æskunni þar. Slík safnaðarblöð geta haft og hafa mikla þýðingu fyrir kirkju og trúarlíf á hverjum stað. Væri því æskilegt, að fleiri prestar sæju sér fært að taka upp þessa starfsemi í sóknum sínum. Af bókum kirkjulegs eða trúarlegs efnis hefir fátt verið gefið út á árinu. Vil ég þar einkum nefna þessi rit: Fjallræða Jesú og dæmisögur eftir próf. Ásmund Guðmundsson, hand- hægar og glöggar skýringar yfir fjallræðu Jesú og dæmi- sögur. Orð Jesú Krists, samantekin af séra Þorvaldi Jakobs- syni, þar sem safnað er í eitt orðum og ummælum Jesú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.