Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 86
244 KIRKJURITIÐ menningin verði að reyna að bjarga trú og kirkju, sem hjálpi sér lítið sjálfar nú sem stendur. Lengi var það kristin trú og kirkja, sem var bjargvættur sú, sem fremur lappaði upp á menninguna. Er það vissulega íhugunarefni, ef kirkjan er nú orðin rekald, sem „menningin" þarf að bjarga, eins og hinn lærði maður ímyndar sér. Bezt er að kannast hreinskilnislega við það, að svo óhöndu- lega er hægt með þessi mál að fara, svo langt getur presta- stéttin dregizt aftur úr í þekkingu, sannleiksást og almennri dómgreind, að kirkjan verði eins og nátttröll og viðundur aftan úr öldum í augum skynsamra og hugsandi manna. Þetta getur samt naumast átt sér stað, nema kirkjunnar menn hætti að hugsa. Og því miður bryddir einmitt mjög á því í þeirri guðfræði, sem nú hefir um hríð verið efst á baugi úti í lönd- um og samkvæmt lögum tízkunnar og eftirhermunnar hefir reynt að ná táfestu hér á landi. Þykist hver guðfræðingur nú mestur, sem lengst getur gengið á svig við skynsamlega hugsun og getur gert sig að mestum vesaling fyrir Guði. Hafa sumir tízkuguðfræðingar bókstaflega verið á þönum við að setja saman sem mestar fjarstæður handa gleypigjömum lærisveinum sínum. Þykir kenningin að jafnaði því merkilegri sem hún er óskynsamlegri. Yfir slíkri guðfræði getur manni oft dottið í hug stefið úr Davíðssálmum: Hann, sem situr á himni, hlær. Drottinn gerir gys að þeim. Sem betur fer hafa íslendingar til þessa ekki smitazt veru- lega af þessari hnignunaröldu í guðfræði. Ég kann sannast að segja betur við skynsam- Heiðindómur legan heiðindóm, en lélega guðfræði. Dr. Bjöm dr. Björns. Sigfússon tilheyrir sennilega heiðingjunum, en honum fylgir hreint og bjart veður og segir hann margt hressilegt og viturlegt, þó annað orki tvímælis. Ekki trúir þessi höfundur því, að sannleikurinn stökkvi á menn fyrirhafnarlaust einhvers staðar utan úr himinblámanum, heldur vill hann að menn drýgi til hans dáðir nokkrar. Mér ber að kjósa hálfvelgjulaust, segir hann, og kýs hann sér þá lífsskoðun, sem birtist í vísu Jónasar Hallgrímssonar: „Hvað er langlífi? Lífsnautnin frjóva, alefling andans og athöfn þörf.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.