Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 99

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 99
FRÉTTIR 257 Séra Þórarinn Þór að Reykhólum hefir verið kjörinn lögmætri kosningu prestur í Staðarprestakalli á Reykjanesi og fengið veitingu fyrir presta- kallinu frá síðustu fardögum. Séra Trausti Pétursson hefir verið löglega kjörinn prestur í Hofsprestakalli í Álfta- firði og fengið veitingu fyrir því frá 1. júní Hermann Gunnarsson cand. theol. var kjörinn lögmætri kosningu prestur í Skútustaðapresta- kalli í júlímánuði. Hefir hann hlotið veitingu fyrir því frá 1. ágúst. Hann var vígður prestsvígslu í Dómkirkjunni í Reykja- vík sunnudaginn 28. ágúst. Séra Andrés Ólafsson á Hólmavík hefir fengið veitingu frá fardögum fyrir Staðar- prestakalli í Steingrímsfirði að lokinni lögmætri kosningu. Frú Unnur Ólafsdóttir hefir síðastliðið vor haldið sýningu á ýmsum kirkjulegum listmunum. List hennar er frábær, og mun lengi verða minnzt í kirkjusögu Islands. Uppeldismálaþing. var haldið í Kennaraskólanum dagana 24.—27. júní að til- hlutun Sambands íslenzkra barnakennara og Barnaverndar- ráðs Islands. Prestum var boðið að sitja þingið. Aðalumræðu- efni var barnavernd, og var félag stofnað til að vinna að henni hér á landi. Sýning berklasjúklinga. í lok júnímánaðar var hafin í Reykjavík sýning hand- íða og listmuna berklasjúklinga og stóð fram í júlí. S. í. B. S. gekkst fyrir henni, deildir þess í Reykjavík, Reykjalundi, Kristsnesi, Vífilsstöðum og Akureyri. Þar var margt hinna fegurstu muna og sýningin yfirleitt til hins mesta sóma þeim, sem hlut áttu að máli. öllum, sem unna kristni og kirkju, ætti að vera ljúft að styðja sem bezt brautryðjandastarf S. í. B. S. Turn við Hólakirkju. Eins og kunnugt er, stendur til, að reistur verði tum við 17 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.