Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 64
222 KIRKJURITIÐ sem ég mun leggja fram, hafa messur innan þjóðkirkjunnar á árinu 1948 orðið alls 3909, og er það rúmlega 100 fleiri en árið á undan. Þar af hafa almennar kirkjuguðsþjónustur verið 3182, barnaguðsþjónustur 410 og aðrar guðsþjónustur 317. Altarisgestir voru 5996, og er það svo að segja alveg sama tala og árið áður. Loks vil ég leyfa mér að geta um nokkur merkisafmæli, sem núverandi og fyrrverandi starfsmenn kirkjunnar hafa átt á sýnódusárinu, og mér er kunnugt um: Séra Einar Pálsson f. prestur í Reykholti varð áttræður hinn 24. júlí. Séra Haraldur Þórarinsson síðast prestur í Mjóafirði átti einnig áttræðisafmæli hinn 14. desember. Séra Vilhjálmur Briem síðast prestur á Staðarstað og nú forstjóri Söfnunarsjóðs Islands varð áttræður 18. janúar. Séra Ásgeir Ásgeirsson f. prófastur í Hvammi í Dölum varð 70 ára 22. september s. 1. Séra Jón N. Jóhannessen síðast prestur að Stað i Steingríms- firði átti sjötugsafmæli 6. október. Þann sama dag, 6. október, varð sextugur prófessor Ásmund- ur Guðmundsson formaður Prestafélags íslands. Séra Jósef Jónsson prófastur að Setbergi átti sextugsafmæli hinn 24. desember s. 1. Hann hefir nú setið prestssetursjörðina Setberg í 30 ár með mikilli prýði, svo að það er nú ein bezt ræktaða sveitaprestssetursjörð landsins, og verið prófastur í Snæfellsnessprófastsdæmi í 10 ár. Fimmtugir urðu á sýnódusárinu: Séra Páll Þorleifsson á Skinnastað, 23. ágúst, og séra Sig- urður Einarsson í Holti 29. oktober. öllum þessum mönnum flyt ég fyrir mína hönd og kirkj- unnar innilegar heillaóskir og árna þeim blessunar Guðs. Skýrslu þessari er nú að verða lokið. Hún segir ef til vill fæst af starfi kirkjunnar á síðastliðnu sýnódusári. Starf sáð- mannsins er þess eðlis, að árangurinn af því og ávextir koma ekki strax í ljós. Drottinn gefur þann ávöxt á sínum tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.