Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 71
SÉRA FRIÐRIK HALLGRÍMSSON 229 aftur til átthaganna, þótt erfitt hefði verið að skilja við vinina vestra. Þegar hann sá bæinn blasa við og fegurð fjallanna og hafsins umhverfis, lét hann svo um mælt, að hann skildi ekki, hvernig hann hefði getað fengið af sér að vera að heiman allan þennan tíma. Hér hlakkaði hann til að starfa. Heima — þar sem faðir hans hafði unnið og með æskuvinum. Og hér fékk hann að starfa það sem eftir var æfinnar. Dómkirkjuprestur í tvo áratugi. Það er mikið og veglegt starf, sem engin tök eru á að lýsa nákvæmlega í stuttri tímaritsgrein. En dugnaður, áhugi og vandvirkni einkenndu það allt. Varð hann því fljótt mjög vinsæll prestur, og héldust vinsældir hans alla tíð. Þegar hann varð sjötugur og hafði þannig náð hámarksaldri embættismanna, skor- aði safnaðarfólk hans á hann að gegna prestsembættinu lengur. Mér þótti gott að vera í kirkju hjá séra Friðriki. Ræður hans voru skipulega samdar og vel hugsaðar og oft kryddaðar sögum til áherzlu og skýringa, og þó í hófi. Framburður hans var ágætur, og rödd hafði hann svo fagra, að flestir hlutu að veita því athygli. Þótti sumum jafnvel hún minna á það, sem sagt var um Jón biskup ögmundarson, að svo hefði virzt sem rödd hans væri fremur engilsraust en manns. öll prestsverk vann hann wjög fallega. Minnist ég einkum í því sambandi ferming- arathafna, er börnin söfnuðust upp að altari Dómkirkjunn- ar og hann lagði hönd á höfuð þeim og bað þeim blessun- ar Guðs. Störf hans fyrir börn og unglinga voru veigamikill báttur í prestsstarfi hans og raunar æfistarfi öllu, því að flest, sem liggur eftir hann á prenti, er þeim helgað. Hann tók upp aftur þráðinn frá fyrri tímum og hélt árum saman barnaguðsþjónustur í Dómkirkjunni. Urðu þær mjög fjöl- sóttar af börnum á öllum aldri, og var það engan veginn vandalaust að tala svo, að hvert barn hefði þess einhver oot. En mér þótti séra Friðriki oft takast prýðilega. Olli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.