Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 91

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 91
BÆKUR 249 daga ;m aðra. Kýr þarf að hirða og mjólka, heimilisverk að vinna, elda mat og sjá um ungbörn eða gamalmenni eins á sunnudögum sem aðra daga. Veitir þá oft ekki af starfsorkunni í þetta, og því erfitt að finna tíma til að búa sig um og tak- ast stundum langa ferð á hendur til sóknarkirkjunnar, enda oft ekki hægt að fara frá ungbörnum eða skilja heimilið forsjárlaust eftir. Ég er reyndar miklu fremur hissa á því, hve oft þetta er gert en hinu, þó menn hafi sig ekki upp í það. Á vetrum er líka iðulega ófærð og illviðri, sem gerir kirkjuferðina enn óálitlegri og jafnvel ófæra með öllu. Á sumrum, mesta annatímanum, þarf hins vegar oft að bjarga heyjum undan regni, sem annars mundu skemmast í stórum stíl, svo að margra vikna strit bóndans eyðilegðist. Að öllu athuguðu hygg ég, að kirkjusókn í sveitum sé reyndar fram yfir allar vonir, svo að það hljóti að stafa af ókunnugleik hjá hinum heiðraða höfundi að nota þetta sérstaklega sem tromp í hnútukasti sínu á íslenzka presta. Sá steinninn hefir löngum verið klappaður, síðan Gestur Pálsson og Þorsteinn Erlingsson fóru að rægja íslenzka presta eftir útlendum fyrirmyndum, að enginn hefir þótzt geta hraustlega hrækt, nema hnýta að þessari stétt og hafa hana á hornum sér. En þó er það sannast sagna, að undarlega margir þessara manna eiga prestum ekki aðeins að þakka fyrstu leiðbeining í mannsæmilegum hugsjónum, heldur hafa þeir og stutt þá og hvatt fyrstu sporin á menntabrautinni. Þeir hafa reynt að innræta þeim og börnum þeirra það, sem þeir vissu sannast og bezt í andlegum efnum. Þeir hafa verið vinir þeirra á sorgar og gleðistundum. Þeir hafa beðið fyrir þeim lifandi og dauðum. íslenzkum prestum er sjálfsagt ábótavant í mörgu. En það er heldur ekki sanngjarnt að ætlast til, að þessi stétt fremur en aðrar sé skipuð tómum afburðamönnum. Séra Jakob Kristinsson ritar eina af hinum Milljón ára allra snjöllustu greinum í þessari bók. Les stríð. hann margan ávöxt af skilningstrénu góðs og ills og gerir það, sem kristnum trúfræð- ingi ber fyrst og fremst að gera, að skýra hinar andlegu andstæður í mannssálinni á eðlilegum þekkingargrundvelli nú- tímans, sagnfræðilegum og sálfræðilegum. Er öll röksemda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.