Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 96

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 96
254 KIRKJURITIÐ Gösta Lundström: GUDS KIRKE I JESU FÖRKUNNELSE. Lund 1947. Þetta er mjög merkilegt rit um sögu skýringanna á guðs- ríkishugtakinu í kenningu Jesú frá 1890 og til vorra daga. Þar eru leiddir fram á sjónarsviðið höfuðguðfræðingar kristn- innar hver af öðrum á þessu tímabili og gjörð grein fyrir því, hvernig þeir hafi skilið guðsríkisboðskap Jesú. Eru skoð- anir þeirra allmjög skiptar. Sumir telja guðsríki að skoðun Jesú ofar öllu, sem jarðneskt er, og að það komi fyrst við heimsslit, aðrir telja það jarðlífsveruleika og þegar komið, er Jesú hefur boðskap sinn. Og enn aðrir leitast við að sam- eina þessi tvö sjónarmið. Höf. fer í fyrstu allfljótt yfir sögu. En innan skamms verður frásögn hans ýtarlegri og ljós og lifandi. Hann er meistari í að greina sundur aðalatriði og aukaatriði, og er mikilsvirði fyrir guðfræðinga að fá jafngott yfirlit. Þarna er unnt að kynnast með ljósum og einföldum hætti skoðunum Ritschls, Jóhannesar Weiss, Alberts Schweitzers, sænsku bisk- upanna Söderbloms og Billings, Barths og ýmsra Barthsinna, Rudolfs Ottos og Oscars Cullmans. Að lokum dregur höfundur saman þræðina og lýsir afstöðu sinni og skoðunum. Bókin er þrungin djúpum hugsunum og spaklegum og getur orðið góð hjálp til fyllra skilnings á fagnaðarerindi Jesú Krists. Það er ekki ætlunin með línum þessum að skrifa ritdóm um bókina heldur aðeins að vekja athygli presta á henni. Hún kostar 9 krónur sænskar óinnbundin. Á. G. Gamla Biblían mín. Það er nótt, — sunnudagsnótt. Á borðinu hjá mér logar Ijós, svo að bjart er inni, þó að dimmt sé úti. Opin bók liggur fyrir framan mig. Það er Heilög Ritning. Ég handleik eintakið. Það er bundið í alskinn. Það er tannfé mitt, frá foreldrum mínum. Minningar vakna: Ég sé í anda blessaða mömmu mína. þar sem hún sat á rúminu sínu í lágreistu baðstofunni og las í hinni heilögu bók. Hún las f henni á degi gleðinnar. Hún las í henni á harmastundum. Hvað, sem fyrir hana kom, varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.