Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 73
SÉRA FRIÐRIK HALLGRÍMSSON 231 Kristinfræði, bók handa fermingarbörnum, löggilt til notkunar fyrir presta við fermingarundirbúning 1930 og prentuð 4 sinnum. Bækur ætlaðar börnum og unglingum, 5 bindi (1931— 1935). Kristur og mennirnir (1935). Sólver konungur og aðrar sögur (1938). Guðvin góði og aðrar sögur (1942). Mærin og riddarinn og aðrar sögur (1943). Skræpuskikkja og aðrar sögur (1945). Séra Friðrik lét af dómkirkjuprestsembættinu og pró- fastsstörfum 1. des. 1945. Var hann þá nokkuð farinn að þreytast, enda þótt áhugi hans væri jafnan hinn sami og hann ungur í anda. Voru honum í viðurkenningarskyni ákveðin áfram full embættislaun. Síðustu árin vann séra Friðrik að undirbúningi og út- gáfu nýrrar bókar fyrir börn og messaði annan hvem sunnudag fyrir fyrsta söfnuð sinn. Einnig starfaði hann nokkuð fyrir Þjóðræknisfélagið. Að öðru helgaði hann heimilinu krafta sína. Hann naut yndis og fegurðar æfi- kvöldsins með konu sinni, börnum og barnabörnum. Man ég ekki til þess, að ég hafi séð innilegri sambúð með ást- vinum. Banalega hans var aðeins fáir dagar og honum ekki ströng, að því er virtist. Andlátið kom blítt og rólegt að kveldi 6. ágúst. Séra Friðrik var víðsýnn maður og frjálslyndur í trúar- skoðunum, einlægur og hleypidómalaus. Þótti sumum um of. En það var af því, að þeir skildu ekki, að séra Friðrik hélt fast við öll meginatriði kristindómsins. Kristur sjálfur og kenning hans í lífi og starfi um föðurkærleik Guðs °g bræðralag mannanna var honum allt. Honum var það ljóst, að hið mikla geymir minningin, en mylsnan og smælkið fer. Það var honum helgast hjartans mál, að kirkja Islands mætti vaka trúlega yfir fagnaðarerindi Krists, svo að arfur kristninnar frá feðrunum og mæðrun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.