Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 78

Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 78
236 KIRKJURITIÐ heimili prestshjónanna þangað til á laugardag, að við héldum til baka til Héraðs. Föstudaginn 22. júlí var messað í Bakkagerði. Kirkjusókn var ekki góð, og munu hafa valdið því svipaðar ástæður og áður er getið í Bakkafirði. Á laugardaginn var haldið að Eiðum og fengum við þar aftur hinar hlýjustu og beztu viðtökur hjá skólastjórahjónunum. Var fyrirhugað að messa þar dag- inn eftir, en þar sem íþróttasamband Austurlands hafði ákveðið íþróttamót þann dag, var horfið að því ráði, að sameina guðs- þjónustuna og mótið. Þetta var gjört og tókst vel. Veður var hið bezta, og voru nokkur hundruð manns viðstaddir guðs- þjónustuna og erindið. Voru þeir af Héraði og Austfjörðum. íþróttasvæði er þarna ágætt og tilbúin brekka með sætisþrep- um á tvo vegu, þar sem um 3000 manns rúmast í sæti. Þennan dag, sunnudaginn 24. júlí, var í rauninni lokið áætlunarferð okkar, en fyrir sérstaka beiðni Erlends prests á Seyðisfirði fórum við þangað, og var þar haldin guðsþjónusta að kvöldi þriðjudags 26. júlí. Var hún allvel sótt. Var svo haldið heim á leið daginn eftir, og komið hingað á Akranes að kvöldi föstudags 29. júlí. Ferðalagið hafði gengið vel. Við höfðum heimsótt þær 10 kirkjur, sem ákveðið var, og eina að auki. Við höfðum notið sólskins og blíðu í tvær vikur samfleytt og þeirrar náttúru- fegurðar og dásamlega útsýnis, sem land vort hefir að bjóða víða á þessu svæði. En hver verður árangurinn? Það vitum við ekki. Við vonum, að Guð gefi, að hann verði einhver. Það er ef til vill rétt, að fara fáeinum orðum um starf okkar. Að loknu erindi mínu ávarpaði séra Magnús söfnuð og prest, þar sem hann var viðstaddur. Flutti hann kveðju frá biskupi og kirkjuráði, skýrði frá tilganginum með komu okkar, og hvatti söfnuðinn til stuðnings og samstarfs við prest sinn, en prestar svöruðu og þökkuðu okkur komuna. Hver áhrifin verða, er ekki að vita, en yfirleitt virtist mér vera hlustað með góðri athygli, einnig á hinu fjölmenna Eiðamóti. Vil ég og halda því fram, að þeir, sem ekki gefa gaum þeim orðum, sem séra Magnús flutti, séu andlega heyrnarlausir. Þau áttu erindi til allra. Þar var ekki gömul eða ný guðfræði, það var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.