Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 65
PRESTASTEFNAN 1949 223 Dagur starfsársins er liðinn og kemur ekki aftur. En nýr tími er framundan. Mér virðist verkefnin vera stærri en áður. Það er margt, sem því veldur. Þörf mannkynsins, já allra þjóða heims, eftir guðstrú og sinnaskiptum verður meiri og meiri eftir því sem tímar líða. íslenzka þjóðin þarf að breyta um stefnu í lífsstríði sínu. Hún þarf að hugsa minna um efnislega hluti, meira um þá andlegu. Kirkjan á að ganga á undan og þjónar hennar að vinna að hugarfarsbreytingum. Vér þurfum að auka samúð manna á meðal, draga úr flokkadráttum, efla bróðurhug, kenna æskulýðnum þann veg, sem hann á að ganga, draga úr sársauka, reyna að bæta úr hverju böli, svo að skuggarnir og myrkrið hverfi úr mannlífinu og birtan frá honum, sem er ljós heimsins, fái að lýsa og verma sér- hvert heimkynni í þessu landi. Þér eruð í sérstökum skilningi kjömir og vígðir í þjónustu ljóssins og sannleikans. „Ekki kveikja menn ljós og setja það undir mæliker, heldur á ljósastikuna, og þá lýsir það öllum sem eru í húsinu. Þannig lýsi ljós yðar mönnunum, til þess að þeir sjái góðverk yðar og vegsami föður yðar, sem er í himnunum." Aðalmál prestastefnunnar. Aðalmál prestastefnunnar voru SÁLGÆZLA og KIRKJAN OG ÚTVARPIÐ. Höfðu þeir framsögu í hinu fyrra séra Þor- steinn L. Jónsson og dr. Alfreð Gíslason læknir. Eru framsögu- ræður þeirra prentaðar á öðrum stað hér í ritinu. í hinu málinu var séra Jón Auðuns málshefjandi. Miklar umræður Urðu um bæði þessi mál, einkum hið síðara, og ályktanir gjörðar um þau. Ályktanir prestastefnunnar. 1. Sálgæzla. Prestastefnan leggur til: 1) Að Kirkjuráð ís- lands ráði á næsta sumri tvo menn, prest og lækni, til þess að ferðast um landið til að fræða söfnuðina um sálgæzlu og nauðsyn andlegrar heilsuverndar, og verði slíkum ferðum haldið uPpi í framtíðinni. 2) Að sérstakir prestar verði skipaðir til Þjónustu við stærstu sjúkrahús landsins eftir tillögu biskups.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.