Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 79
FERÐ UM NORÐUR-MÚLAPRÓFASTSDÆMI 237 kristin trú. Erindi mín voru þrjú alls. Eitt var um almennar mótbárur gegn Ritningunni og kristinni trú, annað saman- burður á siðgæði og siðgæðisgrundvelli vantrúar og kristni og hið þriðja samanburður á efnishyggju og kristinni trú og afstaða þeirra til mannhelgi, manngöfgi og mannréttinda. Þá eru það loks áhrifin, sem ég varð fyrir sjálfur og fáeinar hugleiðingar í sambandi við þau. Ég ætla mér ekki að dæma um trúarlíf fólksins í þessum landshluta, enda væri það rangt. En hitt hef ég ástæðu til að halda, að kirkjulífið sé þar sumsstaðar á leiðinni að fara í kaldakol. Það er t. d. ekki að undra, þótt svo fari í Hofteigs- prestakalli, sem hefir verið og er prestslaust og sem nágranna- prestur, sem sjálfur hefir víðlent prestakall, á að þjóna auk- reitis. Ferðamanninum verður líka á að furða sig á því, að Sleðbrjótssókn skuli ekki vera bætt við prestakallið, þar sem hún liggur vel við og hefði þá hvor presturinn 3 kirkjur. Virðist þá og aukin von til þess, að þangað fengist prestur. Fólk, sem ekki fær messu nema 2—3var á ári, venst af kirkjugöngum og týnir enda niður kirkjusiðum og gleymir þýðingu þeirra, en bömin og unglingamir læra aldrei að sækja kirkju. í þessu sambandi kemur mér í hug, hve lítinn skilning margir virðast hafa á hinni kirkjulegu athöfn. Ég vil taka það skýrt fram, til þess að varna misskilningi, að ég á alls ekki sérstaklega við það fólk, sem sótti samkomur okkar. Margir hafa þann ósið, að ganga inn í. kirkjuna, taka sér sæti og gjöra hávaða á meðan stendur á bænagjörð eða prest- urinn framkvæmir hin veigamestu og hátíðlegustu atriði guðs- þjónustunnar fyrir altarinu. Það virðist þörf á, að fólki sé beinlínis kennt, hvemig og hvers vegna það á að haga sér 1 kirkju, og að minnsta kosti ætti hver prestur að kenna og utskýra það fyrir fermingarbörnunum. Vonandi gjöra þeir það. Nú em erfiðleikatímar fyrir kirkju og kristni. Hér á landi er nú að mestu niður fallið það hið mikla og áhrifaríka leik- uiannsstarf, sem áður var rækt, og á ég þar við heimilisguð- rækni og guðsþjónustur. Þær innrættu æskulýðnum vora kristnu lífsskoðun og helgi guðsþjónustunnar. Það verður eitthvað að koma í staðinn, því að ekki geta prestamir einir borið allan þungann af því starfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.