Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 57

Kirkjuritið - 01.05.1965, Side 57
KIRKJURITIÐ 295 Merkur amerískur mannfræðingur, Loren Eisley að nafni, skrifaði síðastliðinn vetur grein um þetta efni, j)ar sem hann segir á jtessa leið: Það skilur manninn og allar aðrar lífverur, sem oss eru kunn- ar, að liann einn er háður sagnfræðileguni örlögum á þann veg að liann lifir af andlegri arfleifð, sem yfirfærizt frá einni kyn- slóð til annarrar ýmist í vaxandi eða minnkandi mynd. En nú virðist sem nútíðarmenn viiji varpa þessari arfleifð fyrir horð og skera á lífjjráð fortíðarinnar. Slíkt Iilyti að leiða til glöt- unar. Án rótfestu í fortíðinni verður nútíðin lík fokdreif og framtíðin svo að segja út í bláinn. Sænskur lieimspekingur Alf Ahlberg bendir á að Bertrand Russell, sem enginn væni um íhaldsemi, sé líkrar skoðunar. Hann kveði nútíðarmenn vera |)á „útúrhorulegustu“, sem lifað liafi frá |)m' á dögum Hómers. Þá vanti víðskyggni og fram- sýni. Valdamenn nútímans séu fáfróðir um fortíðina, beri enga virðingu fyrir menningararfleifðinni, og skorti skilning a })eim verðmætum, sem þeir séu í þann veginn að kasta á glæ. Þeir Iiafi óverðskuldaða fyrirlitningu á fortíðinni, og enn ó- verðskuldaðri aðdáun á nútímanum. í jiessu sambandi ræðir Alilherg sérstaklega gildi kristinnar arfleifðar og viðhorfið til hennar. Hann heldur því frarn að asamt fornmenningunni húum vér mest að henni. Því til rök- stuðnings nægi að nefna að mestu afrekin á sviðum lista, sið- gæðis og lieimspeki síðari alda verði livorki skilin né skýrð nieð öðru en Biblíunni. Sögur Biblíunnar og tilvitnanir í kana voru öllum auðskildar fyrir fimmtíu árum. Allir vissu hvað Strindberg var að fara með því að kalla ævisögu sína «Sonur ambáttarinnar“. Nú er svo komið að ýmsir „mennta- inenn“ liafa ekkert liugboð um það. Aldberg spyr, livort það muni vera vitandi ætlan viðkomandi forráðamanna að engu skipti Jmtt æskulýðurinn skilji ekki nein lúifuðafrek vestrænnar menningar fyrri alda. Ekki aðeins þau, sem kalla má trúarleg í venjulegum skilningi: Verk þeirra Hantes, Miltons, Michélangelos og Giottis, Baehs eða Hándels. Heldur líka rit eins og Pétur Gaut, eða mikinn Iiluta kvæða Frödings og Karlfeldts, eða bækur Per Lagerkvists. Honum Þnnst slíkur ófróðleikur stefna til mikillar andlegrar fátæktar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.