Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 63

Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 63
KIItKJUUITIÐ 301 heyra undir vcrksviS löggjafarvaldsins cSa sœla forsetaúrskur&i. ÞaS hef ur og rétt til þcss aS gera samþykktir um innri málefni kirkjunnar, guSsþjónustu, helgisiSi, fermingar, veitingu sakra- tnenta og önnur slík. Þa>r samþykktir eru þó eigi bindandi, fyrr en þœr hafa hlotiS samþykki kirkjuráSs, prestastefnu og biskups.“ Mönnum getur ekki blandast hugur um, að liér liefur kirkj- an öðlasl mikil réttindi og eignast þarft starfstæki. Hún á því mikið í liúfi um notkun þess. Hljóta allir, sem vilja lienni vel að óska að virðing þess verði sem mest og þeir möguleikar, sem það veitir vel nýttir. Svo blindir geta engir kirkjunnar menn verið, að þeir vilji láta þann sigur, er með því vannst, ganga aftur úr greipum sér. Kirkjuþing kýs kirkjuráð, sem er framkvæmdanefnd þess og hefur eftir sem áður mörgu að gegna. Segir í 16. gr. áður- nefndra laga: „Verkefni kirkjuráSs er aS vinna aS eflingu íslenzkrar krislni og stySja aS trúar- og menningarmálum þjóSkirkjunnar. ÞaS skal vera biskupi til aSstoSar og fulltingis um aS koma fram þeim málum, er kirkjuþing hefur samþykkt.“ Veltur því ekki á litlu, bvaða menn veljast til þeirri starfa og livernig þeir vinna að málum á hverjum tíma. Með ofanrituðu liefur verið reynt að skýra að nokkru gildi þriggja kirkjulegra stofnana og innbyrðis afstöðu þeirra. Og benda á, að um þær þarf bæði að standa vörð og efla þær. Merkisafmœli HjálprœSishersins 11. maí s. 1. voru liðin 70 ár frá því að fyrstu foringjar Hjálp- raeðisliersins stigu á land á Islandi. Um það segir í „Isafold“ frá þeim tíma: „HjálprœSisherinn: Tveir menn úr því liði, liinni nafntoguðu afturbvarfs- og siðabótareglu ensku, er risið kefur upp og dreifst nær um allan beim á síðasta mannsaldri, eru lnngað komnir með þessari póstskipsferð, sjálfsagt í trú- boðserindum, annar íslenzkur, Þorsteinn Davíðsson, liúnvetnsk- Or „kapteinn“ í liðinu, og liinn danskur, Ericsen að nafni og ineð ,adjutants“ embætti.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.