Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 78
316 KlllKJUKITIÐ sem taka mundu trú á liann, kæini liann þannig einn dag svíf- andi niður á Musteristorgið. En væri þá nokkur líkindi til, að svo grunnliyggnir menn mundu skilja kenningar lians eða trúa á þær, og það var aðalatriðið? Hvers virði er fylgi manna, sem ekki skilja kjarna málsins, en fylgja bara af blindni af Jiví að þeir telja sig hafa orðið áborfendur að einhverju óskiljanlegu kraftaverki? Jesús taldi slíkt fylgi gagnslaust. Margsinnis bannaði bann lærisveinum sinum að breiða út furðusögur af lækningum lians og kraftaverkum. Eins og allir miklir lærimeistarar kaus liann fremur fylgi þeirra, sem skildu að kenningin var frá Guði. Það er ekki nóg að segja: Herra, lierra! Yér þurfuni að skilja að kenningin er sönn og livers vegna hún er sönn. Þá fyrst getur bún orðið oss að gagni. 1 munni skilningslausra aðdáenda er kenningin oft furðufljót að verða að fjarstæðu. Guð forði mér frá mínum vinum, er liaft eftir vitrum manni. Það var livort tveggja, að slík auglýsing á Messíasarvaldi var Jesú ógeðfelld, enda hljómar augslýsingaskrumið löngunt liæst í kringum þá, sem af minnstum manni bafa að má. Þess vegna liafnaði Jesús þessari leið og sagði aðeins: Ekki skalt þú freista Drottins Guðs þíns! Öll ríki h eimsins Og loks kom þriðja freistingin, sem er freisting valdsins: Enn tekur DjöfuIIinn hann með sér upp á ofurbátt fjall og sýnir lionum öll ríki beimsins og þeirra dýrð og segir við liann: Alb þetta mun ég gefa þér, ef þú fellur fram og tilbiður mig. • • Það var ekkert smáræði, sem í boði var. Og liversu margir erti jieir, sem fallið bafa fyrir þessari freistingu. Oft telja menn sjálfum sér trú um, að það sé í raun og veru ekki valdið, sem jieir girnast, lteldur tækifærið, sem valdið gæfi jieim til að koma svo mörgu góðu til leiðar. Við skuluni til dæmis taka stjórnmálamennina. Sérbver lýðskrumari þykist kunna ráð við ölluni vanda og liafa brennandi löngun til að vinna að alls konar umbótum. Og kannski Iiafa þeir Jiað stundum. En fjarskalega oft er það nú samt sem áður valdið eitt sem menn girnast, og jiegar þeir liafa öðlast það verður minna úr uni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.