Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 9

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 9
6. Ljós dýrðarinnar er eilíft líf. Lóttu þig af hjarta eftir því langa og kappkosta að neyta svo hvers Ijóssins, sem Guð þér gefur, að þú um siðir njóta megir þess eilífa dýrðar Ijóssins. I þriðja lagi hygg þú að: Guð aðgreindi Ijósið fró myrkrunum. Að- greindu einnig verkin Ijóssins fró verkum myrkranna. Verkin Ijóssins elska þú, og kostgœf daglega herklœðum Ijóssins að skrýðast. Verkin myrkranna hata þú, og kasta þeim fró þér. Tjóðu þig við Ijósið Guðs °rða í Ijóssins barna selskap, svo þú verðir með þeim Ijóssins þess eilífa hluttakandi. I fjórða móta hugleið þú það mín sól, þá Guð leit á Ijósið, sem hann hafði skapað, þá sá hann það var gott. Þau orð standa við hvert Drott- ins dagsverk, og þar það verður í einum stað undan fellt, þá stendur það tvisvar við hitt annað strax þar á eftir. Kappkosta þú af öllu hjarta ' krafti Drottins og fyrir styrk hans náðar að lifa svo í þessu náttúrlega Ijósinu og haga svo þínu skilningsljósi fyrir Guðs guðdómlegu Ijósi, eftir Drottins orða Ijósi með skœrt Ijómandi trúarljósi, að það verði fyrir augum Drottins gott haldið og metið. Svo muntu fyrir hans náð þess eilífa dýrðarinnar Ijóss njótandi verða. Mér virðist svo sem það fyrsta boðorðið Drottins hneigist að þessu hans fyrsta dagsverki, því að líka svo sem himinn og jörð, þá svo fyrst mynduð voru, svo sem efni og matería til allra þar af myndaðra hluta, — svo er ótti Drottins og elska til hans efni og upphaf allrar vitsku og °ndirstofn allra góðra verka, sem beföluð verða í öllum hinum boð- orðunum. Og því hefur Lútherus sett fyrst í útleggingu hvers boðorðs- ins þessi orð: Vér eigum að óttast og elska Guð. Og svo sem Ijósið upplýsir og fagurt gjörir allt, hvað það á skín, svo gjör- lr sönn kynning þess sanna Guðs, falin í þessum orðum: Eg erDrott- 'nn Guð þinn, — eitt stöðugt trúnaðartraust á hann og öll góð verk, sem gjörð verða eftir boðorðum Drottins, lystileg og fögur, þótt bau í sjálfum sér veik séu. En svo sem allt er ósýnilegt, ófagurt og ó- sjálegt í myrkrinu, svo eru án Guðs kynningar, Guðs ótta og elsku og trúarinnar öll vor góð verk fánýt, ófögur og ógild, hversu kostuleg sem þau kunna að sýnast. Ur DAGLEGRI IÐKUN AF ÖLLUM DROTTINS DAGSVERKUM eftir Hallgrím Pétursson. 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.