Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 11

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 11
^Qnn söngkennari skólapilta við L®rða skóla og fóum órum síðar ^ennari prestaskólanema. Gœtti ó- ^rifa hans því óðfluga víða um land °9 þó enn frekar, er bcekur hans 0,T|u til sögu. Voru þó dagar hins °idagamla grallarastíls brótt taldir, enda hafði hann sums staðar, eins °9 annað fró fyrri tíð, ratað í dýpstu °'ðurlœging sakir vanrœkslu og unnóttuleysis. Bcekur Péturs, er tónmennt varða, v°ru þessar: íslenzk sólmasöngs- og ^essubók, einrödduð. Kom h ún út Sólmasöngsbók með þrem r°ddum, útgefin í Kaupmannahöfn árið eftir dauða Péturs. Enn- remur þýddur Leiðarvísir til þekk- 'n9ar á sönglistinni eftir J. C. Ge- °auer. 2 Trúlegt er< ag fáir íslendingar geri Ser Ijóst, hve skammt er bilið frá °Ss til þeirra kynslóða, er síðastar °ndust við þann gamla söngstil ^ a,larans og rímnanna. Kona í J^kupstungum, sem alizt hafði upp einlœga trúrcekni og kirkjurœkni, er|daðist fyrir fjórum árum á nírœð- Saldri. Hún minntist á síðustu árum 9Qrnals fólks, er hún heyrði tala með s°knuð um grallarasönginn. Jafn- fH^ m'nntist hún þess, hve yngra hreifst af hinum nýju lögum, Erw,r^radda söng og harmóniumspili. rnun fjöldi fólks á lífi af þeim, e,ga áþekkar minningar. Auð- Enn sem velt nákv, varð. Ekki Vceri þvi enn að skrifa nokkuð œrna sögu þeirrar byltingar, sem munu kirkjur almennt hafa eignast hljóðfœri, fyrr en upp úr aldamótum. Mun og fram að þeim tíma og lengur hafa skort menn, er kynnu að leika á þau hljóðfœri. Einum brautryðjanda þeirrar listar austanfjalls á Suðurlandi kynntist ég allnáið, þótt aldursmunur vœri nokk- ur. Það var Jóhannes Erlendsson á Torfastöðum, mágur sr. Eiriks Þ. Stef- ánssonar. Mig skorti á þriðja ár i þrítugt, en hann var á þriðja ári áttunda tugar, þegar fundum bar fyrst saman. Það mun hafa verið nœrri áramótum 1954 og 55. Þá var hér um bil hálf öld liðin frá því, að hann réðst fyrsti farkennari í Biskupstungur og hóf jafnframt að kenna ungum og eldri, einkum i Biskupstungum og Laugardal, har- móníumleik. Er ég hitti hann fyrstan manna i fyrsta skipti í bœjardyrum á Torfastöðum, var hann þó svo vel á sig kominn, fríður og geðþekkur og kvikur i fasi, að ég hefði varla talið hann eldri en sextugan. Sjö ár vorum við samtíða á Torfastöðum, og fór vel á með okkur. Hann kunni frá ýmsu að segja. Hann var fœddur Húnvetningur að Brekku í Þingi. Fað- ir hans var Erlendur Gislason, albróð- ir Unu þeirrar, sem Unuhús í Reykja- vík var við kennt. Á barnsaldri reið hann út með Jóni á Þingeyrum, mundi tilsögn hans og geigvœnlegan sprett á Valda-Jarpi, siðasta reið- hesti Jóns. Til Reykjavikur barst Jó- hannes með fólki sínu, er hann var um ellefu ára. Ári síðar eða svo gerðist hann vikadrengur við Thom- sensmagasín, einhverja umfangs- mestu verzlun hér á landi á þeirri tíð. Var hann starfsmaður þar i full- 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.